Hefbundin skákæfing í Laugarlækjaskóla sem átti að vera miðvikudaginn 16 nóv. féll niður. Nú styttist hins vegar í aðalmótið, Íslandsmótið í Víkingaskák. Því verða tvær Víkingaskákæfingar fyrir það mót. Sú fyrsta verður fimmttudaginn 17. nóv heima hjá Gunnari Fr. Álftamýri 56. Sú síðari verður fimmtudaginn 24. nóvember í félagsheimili Víkingaklúbbsins. Áhugsamir hafi samband við Gunnar Fr. gsm: 8629744
Víkingaskákæfing:
fimmtudaginn 17 nóv kl 20.15 (Álftamýri 56)
fimmtudaginn 24. nóvember kl 20.15....á Kjartansgötu (sem nú er tilbúin eftir viðgerðir)
miðvikudagurinn 30. nóv verður svo Íslandsmótið (stóri salur)
14. desember: Skák: Meistaramót Þróttar í hraðskaḱ. 7. umf. 2x5. min. (Stóri salur)
28. desember: Skaḱ&Víkingaskák. Jólamót Víkingaklúbbsins. (Stóri salur)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment