Davíð Kjartansson og Gunnar Freyr Rúnarsson urðu efstir og jafnir á Hraðskákmóti Reykjavíkur sem fram fór um daginn. Davíð telst hraðskákmeistari Reykjavíkur, þar sem hann hafði betur gegn félaga sínum í Víkingaklúbbnum eftir stigaútreikning. Dagur Ragnarsson varð þriðji. 37 keppendur tóku þátt.
1-2 Davíð Kjartansson, 10.5 44.0 61.0 46.5
Gunnar Freyr Rúnarsson, 10.5 38.5 51.0 42.5
3 Dagur Ragnarsson, 10 42.5 57.0 44.0
4-6 Oliver Aron Jóhannesson, 9.5 44.5 60.0 39.0
Ögmundur Kristinsson, 9.5 43.5 60.5 43.0
Örn Leó Jóhannsson, 9.5 41.0 56.0 38.5
7-9 Stefán Bergsson, 9 47.0 64.5 44.0
Jóhann Ingvason, 9 41.5 56.5 39.0
Andri Áss Grétarsson, 9 41.0 56.5 35.0
10-12 Mikael Jóhann Karlsson, 8.5 40.0 56.0 35.5
Arnaldur Loftsson, 8.5 36.5 51.5 31.5
Dagur Kjartansson, 8.5 33.0 44.0 28.5
13-16 Jóhanna Björg Jóhannsd., 8 40.0 57.5 34.0
Kristján Örn Elíasson, 8 39.5 54.0 34.0
Jón Trausti Harðarson, 8 37.0 52.0 33.5
Elsa María Kristínardóttir, 8 34.0 45.5 37.0
17 Jón Úlfljótsson, 7.5 36.5 50.5 31.0
18-20 Leifur Þorsteinsson, 7 35.5 50.0 27.0
Jon Olav Fievelstad, 7 34.0 47.5 25.0
Veronika Steinunn Magnúsd., 7 32.5 42.5 25.0
21-28 Birgir Berndsen, 6.5 38.0 53.5 32.5
Hermann Ragnarsson, 6.5 37.0 52.5 26.0
Gauti Páll Jónsson, 6.5 34.5 49.0 20.5
Gunnar Nikulásson, 6.5 34.0 47.0 25.0
Óskar Long Einarsson, 6.5 33.5 45.5 20.0
Kristófer Ómarsson, 6.5 33.0 46.5 26.5
Sveinbjörn Jónsson, 6.5 32.5 44.0 23.0
Kjartan Másson, 6.5 27.0 38.5 20.0
29 Donika Kolica, 6 35.5 47.0 21.0
30-31 Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir, 5.5 33.5 47.0 23.0
Hilmir Hrafnsson, 5.5 27.5 37.5 16.0
32-34 Nansý Davíðsdóttir, 5 33.5 46.5 24.5
Kristófer H. Kjartansson, 5 30.0 42.0 14.0
Bjarki Arnaldarson, 5 27.5 36.0 14.0
35 Arnar Ingi Njarðarson, 4.5 29.0 36.5 19.5
36 Ísak Logi Einarsson, 3 33.5 48.0 17.0
37 Pétur Jóhannesson, 2 31.5 44.0 8.0
Gunnar Fr. ætlaði upphafleg ekki að vera með í mótinu, en gerði sér sérstaka ferð á skákstað til að afhenda Davíð Kjartanssyni verðlaun, en hann var kosinn Skákmaður ársins hjá Víkingaklúbbnum. Gunnar var hins vegar kosinn Víkingaskákmaður ársins hjá Víkingaklúbbnum. Verðlaunaafhendingin fór fram eftir fyrstu umferð mótsins. Hér má sjá mynd af teim félögum með verðlaunin, en nokkru síðar urðu their svo sigurvegarar á Hraðskákmóti Reykjavíkur!
Fréttin á skak.is hér:
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment