Friday, February 3, 2012

Fyrsta Víkingaskákfjölteflið!

Fyrsta Víkingaskákfjölteflið á Íslandi (í heiminum) var haldið í Laugarlækjaskóla fimmtudaginn 3. febrúar. Nemendur Svavars Viktorssonar fengu gefins Víkingaskáksett hálfum mánuði fyrr og voru nú orðnir nokkuð vanir leiknum. Gunnar Fr. Rúnarsson mætti á almenna skákæfingu og tefldi 8. víkingaskákir á sex borðum við nemendurnar. Niðurstaðan varð sú að fjórir náðu jafntefli, en Gunnar sigraði fjórar skákir. Þeir sem náðu jafntefli voru: Arnar Ingi Njarðarson, Svavar Egilsson, Jóhann Markús Chun og Rafnar Friðriksson.


No comments:

Post a Comment