Sunday, January 27, 2013
Friðriksmótið á Dillon 26. janúar
Víkingaklúbburinn hélt upp á skákdaginn mikla með pompi og prakt á veitingastaðnum Dillon á laugavegi. Skákdagurinn mikli er haldin til heiðurs fyrsta stórmeistara Íslendinga Friðrik Ólafsyni. Fyrsta umferð í mótinu var Víkingaskák, en hinar átta umferðirnar voru hin hefbundna klassíska skák.
Úrslit:
1 Róbert Lagerman 7.5 27.75 7
2-3 Þorvarður Ólafsson 6.5 26.25 6
Elvar Guðmundsson 6.5 24.25 5
4 Tómas Björnsson 6 19.25 5
5-6 Guðjón Heiðar Valgarðsson 5 19.00 5
Ólafur B. Þórsson 5 18.25 4
7-8 Halldór Pálsson 3 7.50 3
Gunnar Freyr Rúnarsson 3 5.50 3
9 Sverrir Sigurðsson 1.5 4.25 1
10 Sturla Þórðarson 1 5.00 1
Víkingaskákæfing 23. janúar
Fámennnt og góðmennt var á fyrstu Víkingaskákiæfingu ársins í Víkinni. Nýr maður birtist á æfingunni, en Sölvi Jónsson tók thátt aftur eftir margra ára hvíld og virtist engu hafa gleymt. Teflt var tvöfölt umferð allir við alla. Gunnar Fr. varð efstur meðal jafningja á mótinu og vann m.a nýkrýndan Íslandsmeistara Svein Inga 2-0.
Halldór leggur heimsmeistarann video hér:
Úrslit:
* 1 Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5 v.
* 2 Halldór Ólafsson 3.0
* 3 Sveinn Ingi Sveinsson 3.0
* 4 Sölvi Jónsson 1.5
Tuesday, January 22, 2013
Víkingaskákæfing
Víkingaskákæfing verður miðvikudaginn 23. janúar í Víkinni og hefst æfingin kl. 20.00. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að skrá sig með sms í gsm: 8629744.
Friday, January 18, 2013
Mótaáætlun Víkingaklúbsins 2013
Mótaáætlun Víkingaklúbbsins er í stöðugri endurskoðun. Hér má sjá helstu viðburði Víkingaklúbbsins fram á vorið.
19. janúar. Skák. klukkan 14.00 - verður haldið hraðskákmót á Rokk Mekkanu - Dillon Bar!
23. janúar. Víkingaskák. Víkin kl 20.00
26. janúar. Víkingaskák. Skákdagurinn mikli, Víkingaskákmót á Dillon Bar. (nánari uppl. síðar)
6. febrúar. Skák. Víkin kl 20.00
(Reykjavíkurskákmótið 19-27. febrúar)
20. febrúar. atskákmótskák (Víkin) kl 20.00
(Íslandsmót skákfélaga 1-2 mars)
6. mars. Víkingaskák Víkin kl 20.00
20. mars. Skákæfing. Víkin kl 20.00
3. april. Vikingaskák. Víkin kl 20.00
17. april skák. Víkin kl 20.00
1. mai. frí (heimamót í Víkingaskák)
15. mai. Ìslandsmeistaramótið í Víkingaskák (liðakeppni). Víkin kl 20.00
Reynt verður að hafa mótaætlun Skáksambandsins til hliðsjónar hér:
19. janúar. Skák. klukkan 14.00 - verður haldið hraðskákmót á Rokk Mekkanu - Dillon Bar!
23. janúar. Víkingaskák. Víkin kl 20.00
26. janúar. Víkingaskák. Skákdagurinn mikli, Víkingaskákmót á Dillon Bar. (nánari uppl. síðar)
6. febrúar. Skák. Víkin kl 20.00
(Reykjavíkurskákmótið 19-27. febrúar)
20. febrúar. atskákmótskák (Víkin) kl 20.00
(Íslandsmót skákfélaga 1-2 mars)
6. mars. Víkingaskák Víkin kl 20.00
20. mars. Skákæfing. Víkin kl 20.00
3. april. Vikingaskák. Víkin kl 20.00
17. april skák. Víkin kl 20.00
1. mai. frí (heimamót í Víkingaskák)
15. mai. Ìslandsmeistaramótið í Víkingaskák (liðakeppni). Víkin kl 20.00
Reynt verður að hafa mótaætlun Skáksambandsins til hliðsjónar hér:
Tuesday, January 8, 2013
Barna og unglingaæfingar í Víkinni
Barna og unglinga-skákæfingar í Víkinni byrja 16. janúar, en verða nú vikulega.
16. janúar. 17.00-18.30.
23. janúar. 17.00-18.30.
30. janúar. 17-00-18.30.
6. febrúar. 17-19.00
13. febrúar. 17-00-18.30.
20. febrúar. 17-00-18.30.
27. febrúar. 17.00-18.30.
6. mars. 17.00-18.30.
13. mars. 17-00-18.30.
20. mars. 17-00-18.30.
(27. páskafrí....)
3. april. 17-00-18.30.
10. april. 17-00-18.30.
17. april 17-00-18.30
24. april 17-00-18.30.
Tuesday, January 1, 2013
Skákmaður og Víkingaskákmaður ársins hjá Víkingaklúbbnum 2012
Stjórn Víkingaklúbbsins hefur kjörið Davíð Kjartansson skákmann ársins hjá Víkingaklúbbnum og Tómas Björnsson sem Víkingaskákmann ársins fyrir árið 2012. Þetta er í annað skiptið sem þessi kosning fer fram og hún verður vonandi árviss viðburður. Davíð stóð sig tvímælalaust best af klúbbsfélögum á árinu. Hann stóð sig frábærlega í áskorendaflokki og í landsliðsflokki þar sem hann varð í 5. sæti og hann komst svo í úrslit á Íslandsmótinu í atskák, þar sem hann mun mæta Arnari Gunnarsyni í úrslitum. Davíð vann svo Íslandsmótið í netskák þriðja árið í röð í lok ársins auk þess sem hann vann fjölda annara móta. Tómas Björnsson stóð sig með prýði í Víkingaskákinni á árinu. Hann var mjög duglegur að mæta á æfingar og sigraði á flestum æfingum (ásamt Gunnari Fr.) og hann varð svo Íslandsmeistari í Víkingaskák öðru sinni í nóvember.
Subscribe to:
Posts (Atom)