Sunday, January 27, 2013

Friðriksmótið á Dillon 26. janúar


Víkingaklúbburinn hélt upp á skákdaginn mikla með pompi og prakt á veitingastaðnum Dillon á laugavegi. Skákdagurinn mikli er haldin til heiðurs fyrsta stórmeistara Íslendinga Friðrik Ólafsyni. Fyrsta umferð í mótinu var Víkingaskák, en hinar átta umferðirnar voru hin hefbundna klassíska skák.

Úrslit:

 1 Róbert Lagerman 7.5 27.75 7
 2-3 Þorvarður Ólafsson 6.5 26.25 6
        Elvar Guðmundsson 6.5 24.25 5
 4 Tómas Björnsson 6 19.25 5
 5-6  Guðjón Heiðar Valgarðsson 5 19.00 5
        Ólafur B. Þórsson 5 18.25 4
 7-8 Halldór Pálsson 3 7.50 3
        Gunnar Freyr Rúnarsson 3 5.50 3
 9 Sverrir Sigurðsson 1.5 4.25 1
 10 Sturla Þórðarson 1 5.00 1






No comments:

Post a Comment