Sunday, January 27, 2013
Víkingaskákæfing 23. janúar
Fámennnt og góðmennt var á fyrstu Víkingaskákiæfingu ársins í Víkinni. Nýr maður birtist á æfingunni, en Sölvi Jónsson tók thátt aftur eftir margra ára hvíld og virtist engu hafa gleymt. Teflt var tvöfölt umferð allir við alla. Gunnar Fr. varð efstur meðal jafningja á mótinu og vann m.a nýkrýndan Íslandsmeistara Svein Inga 2-0.
Halldór leggur heimsmeistarann video hér:
Úrslit:
* 1 Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5 v.
* 2 Halldór Ólafsson 3.0
* 3 Sveinn Ingi Sveinsson 3.0
* 4 Sölvi Jónsson 1.5
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment