Saturday, January 4, 2014

Mòtaáætlun Víkingaklúbbsins vorið 2014

Barnaæfingar í Víkinni:

15. janúar. 17.10-18.30. 
22. janúar. 17.10-18.30. 
29. janúar. 17.10-18.30.
5. febrúar. 17.10-18.30. 
12. febrúar. 17.10-18.30.   Þorramót Víkingaklúbbsins
19. febrúar. 17.10-18.30. 
26. febrúar. 17.10-18.30.
5. mars. 17.10-18.30.  
12. mars. 17.10-18.30.  
19. mars. 17.10-18.30.  
26. mars. 17.10-18.30.  
2. april. 17.10-18.30.  
9. april. 17.10-18.30.  Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins
16. april. 17.10-18.30.  (páskafrí)
23. april. 17.10-18.30.
30. april. 17.10-18.30.
7. mai. 17.10-18.30.
14. mai. 17.10-18.30.  Vormót Víkingaklúbbsins.
Sumarfrí.  Æfingar byrja aftur í september.  

Skákmót sem tengjast unglingastarfi:  

11. janúar.  Íslandsmót barna (Rimaskóli).
10. febrúar.  Reykjavíkurmót grunnskólasveita. (TR).
22-23 mars.  Íslandsmót barnaskólasveita.  (Óákveðið).
5-6. apríl.  Íslandsmót grunnskólasveita.  (Norðurlandi)
1-4. mai.  Landsmótið í skólaskák.  (Óákveðið).

Fullorðinsæfingar í Skák og Víkingaskák.

22. janúar.  Vikingaskákæfing.  kl 20.00
26. janúar.  (sunnudagur).  Skákdagurinn (Víkingaskák, staðsetning óakveðin)
5. febrúar.  Vikingaskákæfing.  kl 20.00
19. febrúar.  Skákmót Vìkings.  Víkin.  kl 20.00 (6. umferðir, 15. mínútur)
27. febrúar-1. mars.  Íslandsmót skákfélaga
4. mars - 12. mars.  N1 Reykjavíkurmótið 2014.
5. mars.  Æfing fellur niður vegna Reykjavíkurskákmótsins.
19. mars.  Víkingaskákæfing.
2. april.  Hraðskákmót Víkings.  (11. umferðir, 5. mínútur)
16. april.  Meistaramót Víkingaklúbbsins í Víkingaskák.
30. apríl.  Víkingaskákæfing.
14. mai.  Íslandsmót Víkingaskákfélaga.  Víkin.  kl. 20.00. 

Áætlun þessi getur tekið breytingum.  Reynt er að láta ekki æfingar rekast á aðra viðburði í skákinni, sjá mótaáætlun S.Í, hér:



No comments:

Post a Comment