Mótaáætlun þessi er birt með fyrirvara um breytingar.
Fullorðinsæfingar: Skák og Víkingaskák
17. september. Afmælismót formanns (Víkingaskák) kl 20.00 (Staðsetning óákveðin).
20. september. Golfmót Víkingaklúbbsins kl. 10.00 á Bakkakotsvelli. (Skákmót um kvöldið?).
1. október. Hraðskákmót Víkingaklúbbsins. kl 20.00.
2-5. oktober. Íslandsmót skákfélaga (Rimaskóli).
8. október. Víkingaskák (Víkin) kl 20.00
29. oktober. Víkingaskák (Víkin). kl 20.00.
12. nóvember. Víkingaskák (Víkin). kl 20.00.
26. nóvember. Atskákmót Víkingaklúbbsins (Víkin). kl 20.00.
3. desember. Íslandsmótið í Víkingaskák (Víkin). kl 20.00.
10. desember. 17.15-19.00. Jólamót Víkingaklúbbsins yngri flokkur. (Víkin).
17. desember. Firmakeppni Víkingaklúbbsins (nánar auglýst síðar). kl 18.00.
30. desember (þriðjudagur). Jólamót Víkingaklúbbsins (skák&Víkingaskák) Skáksambandið kl 20.00.
No comments:
Post a Comment