Wednesday, October 29, 2014

Jón Hreiðar sigrar á Haustmóti Víkingaklúbbsins 2014

Jón Hreiðar lagði alla andstæðina sína á Haustmóti Víkingaklúbbsins sem haldið var miðvikudaginn 5. nóvember síðasliðin.  Jón tefldi af miklu öryggi og sigur hans var aldrei í hættu.  Annar varð hinn bráðefnilegi Guðmann Brimar Bjarnason, en hann tapaði aðeins fyrir Jóni.  Íris Daðadóttir vann náði svo þriðja sæti, en hún er mjög áhugasöm skákstúlka, en þrjár stúlkur tóku þátt í mótinu og alls voru keppendur átta.  Tefldar voru fimm umferðir monrad með 10. mínútna umhugsunartíma.




No comments:

Post a Comment