Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins sem fór fram miðvikudaginn 25. mars, en um 50 keppendur tókur þátt í þrem flokkum. Krakkar fæddir 2008 og yngri teldu í yngsta flokknum, en þeir sem fæddir voru 2006 og 2007 kepptu í sama flokk, en elsti flokkurinn kepptu krakkar fæddir 2005 og eldri. Tefldar voru 6. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma í mótinu, en í yngsta flokkum voru 5. umferðir.
Í yngsta flokknum sigraði hinn stórefnilegi Bjartur Þórisson, en hann vann allar viðureignir sínar. Bjartur er sonur Þóris Benediktssonar skákmanns, en Bjartur er fæddur árið 2009. Ì öður sæti varð Klemenz Arason með 4. vinninga, en þriðja varð Bergþóra Helga Víkingaklúbbnum með 3. vinninga. Sjö keppendur tóku þátt í yngsta flokknum.
Sigurvegari yngri flokks varð Stefán Orri Davíðsson en hann varð efstur eftir harða baráttu við Freyju Birkisdóttur. Gabríel Sær Bjarnþórsson varð þriðji með 4.5 vinninga. Alls tóku 13 krakkar þátt í yngri flokki.
Í eldri flokki sigraði Vignir Vatnar Stefánsson annað árið í röð, en hann endaði með 5.5 vinninga. Annar varð aron Þór Mai með 5. vinninga. Þriðji til fjórða sæti voru Mikael Kravchuk og Björn Hólm Birkisson með 4.5 vinninga. Alls tóku 28. keppendur þátt í elsta flokknum.
Skákstjórar á mótinu voru Gunnar Fr. Rúnarsson, Stefán Þór Sigurjónsson, Sigurður Ingasons og Kristján Örn Elíasson. Allir krakkarnir fengu svo páskaegg að lokum, en Nói-Sírus styrkti mótið af miklum myndarskap.
Elsti flokkur
1 Vignir Vatnar Stefánsson 5.5
2 Aron Þór Mai 5.0
3 Mykael Kravchuk 4.5
4 Björn Hólm Birkisson 4.5
5 Sæmundur Arnarson 4.0
6 Róbert Luu 4.0
7 bárður Örn Birkisson 4.0
8 óskar Víkingur Davíðsson 3.5
9 Jón Hreiðar Rúnarsson 3.5
10 Jón Þór Lemery 3.5
11 Ólafur Örn Ólafsson 3.5
12 Baltasar Máni Wedholm 3.0
13 Sævar Halldórsson 3.0
14 Alexandir Oliver Mai 3.0
15 Eldar Sigurðsarson 3.0
16 Steinar Logi Jónatansson 3.0
17 Sigrún Jónsdóttir 3.0
18 Ásta Fannney 2.5
19 Ísak Orri Karlsson 2.5
20 Birkir Snær Brynólfsson 2.0
21 Magnús Hjaltason 2.0
22 Svavar Harðarsson 2.0
23 Alexander Már Bjarnþórsson 2.0
24 Íris Daðadóttir 1.5
25 Annar Karen 1.5
26 Árni Ólafsson 1.0
27 Ásthildur Jónsdóttir 0.5
28 Sabrina Magnúsdóttir 0.5
Yngri flokkur 2006-7
1 Stefán Orri Davíðsson 5.5
2 Freyja Birkisdóttir 5.0
3 Gabríel Sær Bjarnþórsson 4.5
4 Arnór Veigar Arason 4.0
5 Adam Omarsson 3.0
6 Benedikt Þórisson 3.0
7 Guðmann Brimar Bjarnason 3.0
8 Rayan Sharifa 3.0
9 Ívar Björgvinsson 3.0
10 Steinþór Kristjánsson 2.5
11 Hinrik Úlfarson 2.5
12 Bjarki Þórður Benediktsson 2.0
13 Sigurður Rúnar Gunnarsson 2.0
14 Orri Víkingsson 0.0
Yngsti flokkur 2008-9
1 Bjartur Þórisson 5.0
2 Klemenz Arason 4.0
3 Bergþóra Helga Gunnarsdóttir 3.0
4 Margrét Ellertsdóttir 1.5
5 Ragna Rúnarsdóttir 1.5
6 Bjartur Einarsson 1.0
7 Alexander Birgisson 0.5
8 Orri Víkingsson 0.0
Aukaverðlaun:
Besti Víkingurinn í elsta flokk: Jón Hreiðar Rúnarsson
Besti Víkingurinn í miðflokk: Guðmann Brimar Bjarnason
Besti Víkingurinn í yngsta flokk: Bergþóra Helga Gunnarsdóttir
Efsta stúlkan:
Elsti flokkur: Sigrún Jónsdóttir og Ásta Fanney
Miðflokkur: Freyja Birkisdóttir
Yngsti flokkur: Bergþóra Helga Gunnarsdóttir
Aldursflokkasigurvegarar:
2000: Björn Hólm Birkisson
2001: Aron Þór Mai
2003: Vignir Vatnar Stefánsson
2004: Sigrún Jónsdóttir og Ásta Fanney
2005: Róbert Luu
2006: Stefán Orri Davíðsson
2007: Adam Ómarsson, Guðmann Brimar og Rayan Sharifa
2008: Klemenz Arrason
2009: Bjartur Þórisson
Úrslit á páskamóti Víkingaklúbbsins 2014 má nálgast hér:
Wednesday, March 25, 2015
Pistill formanns
Deildarkeppnin í ár var mikill slagur eins og síðustu ár. Núna var hins vegar ekki baraáttan um gullið, sem einkennt hafði sigurgöngu Víkinga og það er gaman að rifja upp. 2010 gull í 4. deild. Árið eftir var það gull í 3. deild, næsta árið silfur í 2. deild, en í sárabót sigur í hraðskákkeppni taflfélaga. Vorið 2013 sigur í 1. deild og 3. deild, en slagurinn um hraðskákina tapaðist í framlengingu. Vorið 2014 sigur í 1. deild. Vorið 2015 fengum við hins vegar enga metalíu, en er ekki sagt að fallandi frægð sé best. Við héldum okkur í deildinni með því að spila út formanni og vinum hans auk tveggja útlendinga.
1. deild
Síðari hluti keppninnar var mun auðveldari, en fyrri hluti, þar sem við mættum öllum sterkustu liðunum í fyrri hluta keppninnar. Við unnum á endanum þrjár viðureignir gegn Skákfélagi Íslands, Reykjanesbæ og Huganum B. Viðuireignirnar gegn Bolungarvík, Fjölni og Akureyri voru viðureignir sem hefðu getað endað okkar megin. Niðurstaðan varð sjöunda sætið og áframhaldandi vera í 1. deild. Menn hafa verið að spyrja hvort ekki hafi verið slæmt að missa íslensku titilhafana í önnur lið. Einfalda svarið við þeirri spruningu, er nei, því ekkert var við því að gera og við hefðum ef eitthvað er átt að draga í land strax haustið 2013. Við munum berjast um titilinn aftur síðar, þegar búið er að styrkja innra starf félagsins, en þangað til ætlum við að halda sæti okkar meðal þeirra bestu í 1. deild.
Lokastaðan í 1. deild hér:
2. deild
Við mistum ekki bara titilhafa heldur voru nokkrir þéttir skákmenn með rúmlega 2000 elóstig einnig á léttu flakki. Því veltum við fyrir okkur að draga lið okkar úr 2. deildinni, sem var geysilega sterk. Svo mikill stigamunur var á b-liði okkar og hinum liðunum að ekkert var við ráðið. Strákarnir í b-liðinu sýndu mikinn karakter og kláruðu keppnina með bros á vör, reynslunni ríkari. Það var kannski betra að taka slaginn, en að láta senda sig niður í 4. deild. Vonandi komum við sterkir til leiks næst haust og getum endað í toppbaráttunni í 3. deild.
Lokastaðan í 2. deild hér:
4. deild
Þar sem við drógum c-liðið úr 3. deild, þá var var var d-liðið í baráttunni í 4. deildinni. Liðið var góð blanda gamalla reynslubolta og unglinga félagsins. Liðinu gekk ágætlega, en í nokkur skipti þurftum við því miður að skilja eftir auð borð. Það er ekki skemmtilegt og vonandi heyrir það til undantekninga í framtíðinni. Formaðurinn tekur á sig mistökin, en D-liðið endaði í 10. sæti af 17 liðum í deildinni. Margir góðir sigrar unnust í þessari stórskemmtilegu deild.
Lokastaðan í 4. deild hér:
1. deild
Síðari hluti keppninnar var mun auðveldari, en fyrri hluti, þar sem við mættum öllum sterkustu liðunum í fyrri hluta keppninnar. Við unnum á endanum þrjár viðureignir gegn Skákfélagi Íslands, Reykjanesbæ og Huganum B. Viðuireignirnar gegn Bolungarvík, Fjölni og Akureyri voru viðureignir sem hefðu getað endað okkar megin. Niðurstaðan varð sjöunda sætið og áframhaldandi vera í 1. deild. Menn hafa verið að spyrja hvort ekki hafi verið slæmt að missa íslensku titilhafana í önnur lið. Einfalda svarið við þeirri spruningu, er nei, því ekkert var við því að gera og við hefðum ef eitthvað er átt að draga í land strax haustið 2013. Við munum berjast um titilinn aftur síðar, þegar búið er að styrkja innra starf félagsins, en þangað til ætlum við að halda sæti okkar meðal þeirra bestu í 1. deild.
Lokastaðan í 1. deild hér:
2. deild
Við mistum ekki bara titilhafa heldur voru nokkrir þéttir skákmenn með rúmlega 2000 elóstig einnig á léttu flakki. Því veltum við fyrir okkur að draga lið okkar úr 2. deildinni, sem var geysilega sterk. Svo mikill stigamunur var á b-liði okkar og hinum liðunum að ekkert var við ráðið. Strákarnir í b-liðinu sýndu mikinn karakter og kláruðu keppnina með bros á vör, reynslunni ríkari. Það var kannski betra að taka slaginn, en að láta senda sig niður í 4. deild. Vonandi komum við sterkir til leiks næst haust og getum endað í toppbaráttunni í 3. deild.
Lokastaðan í 2. deild hér:
4. deild
Þar sem við drógum c-liðið úr 3. deild, þá var var var d-liðið í baráttunni í 4. deildinni. Liðið var góð blanda gamalla reynslubolta og unglinga félagsins. Liðinu gekk ágætlega, en í nokkur skipti þurftum við því miður að skilja eftir auð borð. Það er ekki skemmtilegt og vonandi heyrir það til undantekninga í framtíðinni. Formaðurinn tekur á sig mistökin, en D-liðið endaði í 10. sæti af 17 liðum í deildinni. Margir góðir sigrar unnust í þessari stórskemmtilegu deild.
Lokastaðan í 4. deild hér:
Sunday, March 22, 2015
Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins 2015
Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verður haldið í Víkinni Víkingsheimilinu miðvikudaginn 25. mars. Tefldar verða 6. umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótið kl. 17.15. Allir krakkar eru velkomnir og þátttaka er ókeypis. Keppt verður þrem flokkum: Flokki fæddra 1999-2005, flokki fæddra 2006-7 og flokki fæddra 2008 og yngri (þrjú mót).
Allir fá páskaegg fyrir framistöðu sína og þátttaka í mótinu er ókeypis. Barna og unglingaæfingar Víkingaklúbbsins verða vikulega á miðvikudögum fram á sumar.
ATH: Nauðsynlegt er að skrá sig (nafn og fæðingarár) til að tryggja þátttöku.
Skráning á mótið fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)
Heimilisfang hér:
Knattspyrnufélagið Víkingur
Traðarlandi 1, 108 Reykjavík
Allir fá páskaegg fyrir framistöðu sína og þátttaka í mótinu er ókeypis. Barna og unglingaæfingar Víkingaklúbbsins verða vikulega á miðvikudögum fram á sumar.
ATH: Nauðsynlegt er að skrá sig (nafn og fæðingarár) til að tryggja þátttöku.
Skráning á mótið fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)
Heimilisfang hér:
Knattspyrnufélagið Víkingur
Traðarlandi 1, 108 Reykjavík
Subscribe to:
Posts (Atom)