Wednesday, March 25, 2015

Úrslit á páskamóti Víkingaklúbbsins 2015

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins sem fór fram miðvikudaginn 25. mars, en um 50 keppendur tókur þátt í þrem flokkum.  Krakkar fæddir 2008 og yngri teldu í yngsta flokknum, en þeir sem fæddir voru 2006 og 2007 kepptu í sama flokk, en elsti flokkurinn kepptu krakkar fæddir 2005 og eldri.  Tefldar voru 6. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma í mótinu, en í yngsta flokkum voru 5. umferðir.

Í yngsta flokknum sigraði hinn stórefnilegi Bjartur Þórisson, en hann vann allar viðureignir sínar.  Bjartur er sonur Þóris Benediktssonar skákmanns, en Bjartur er fæddur árið 2009.  Ì öður sæti varð Klemenz Arason með 4. vinninga, en þriðja varð Bergþóra Helga Víkingaklúbbnum með 3. vinninga.  Sjö keppendur tóku þátt í yngsta flokknum. 

Sigurvegari yngri flokks varð Stefán Orri Davíðsson en hann varð efstur eftir harða baráttu við Freyju Birkisdóttur. Gabríel Sær Bjarnþórsson varð þriðji með 4.5 vinninga.  Alls tóku 13 krakkar þátt í yngri flokki.

Í eldri flokki sigraði Vignir Vatnar Stefánsson annað árið í röð, en hann endaði með 5.5 vinninga.  Annar varð aron Þór Mai með 5. vinninga.  Þriðji til fjórða sæti voru Mikael Kravchuk og Björn Hólm Birkisson með 4.5 vinninga. Alls tóku 28. keppendur þátt í elsta flokknum. 

Skákstjórar á mótinu voru Gunnar Fr. Rúnarsson, Stefán Þór Sigurjónsson, Sigurður Ingasons og Kristján Örn Elíasson.  Allir krakkarnir fengu svo páskaegg að lokum, en Nói-Sírus styrkti mótið af miklum myndarskap.

Elsti flokkur

Vignir Vatnar Stefánsson 5.5
2 Aron Þór Mai 5.0
Mykael Kravchuk 4.5
Björn Hólm Birkisson 4.5
5 Sæmundur Arnarson 4.0
6 Róbert Luu 4.0
7 bárður Örn Birkisson 4.0
8 óskar Víkingur Davíðsson 3.5
9 Jón Hreiðar Rúnarsson 3.5
10 Jón Þór Lemery 3.5
11 Ólafur Örn Ólafsson 3.5
12 Baltasar Máni Wedholm 3.0
13 Sævar Halldórsson 3.0
14 Alexandir Oliver Mai 3.0
15 Eldar Sigurðsarson 3.0
16 Steinar Logi Jónatansson 3.0
17 Sigrún Jónsdóttir 3.0
18 Ásta Fannney 2.5
19 Ísak Orri Karlsson 2.5
20 Birkir Snær Brynólfsson 2.0
21 Magnús Hjaltason 2.0
22 Svavar Harðarsson 2.0
23 Alexander Már Bjarnþórsson 2.0
24 Íris Daðadóttir 1.5
25 Annar Karen 1.5
26 Árni Ólafsson 1.0
27 Ásthildur Jónsdóttir 0.5
28 Sabrina Magnúsdóttir 0.5

Yngri flokkur 2006-7 

1 Stefán Orri Davíðsson 5.5
2 Freyja Birkisdóttir 5.0
3 Gabríel Sær Bjarnþórsson 4.5
4 Arnór Veigar Arason 4.0
Adam Omarsson 3.0
6 Benedikt Þórisson 3.0
7 Guðmann Brimar Bjarnason 3.0
8 Rayan Sharifa 3.0
9 Ívar Björgvinsson 3.0
10 Steinþór Kristjánsson 2.5
11 Hinrik Úlfarson 2.5
12 Bjarki Þórður Benediktsson 2.0
13 Sigurður Rúnar Gunnarsson 2.0
14 Orri Víkingsson 0.0

Yngsti flokkur 2008-9

1 Bjartur Þórisson 5.0
2 Klemenz Arason 4.0
3 Bergþóra Helga Gunnarsdóttir 3.0
4 Margrét Ellertsdóttir 1.5
5 Ragna Rúnarsdóttir 1.5
6 Bjartur Einarsson 1.0
7 Alexander Birgisson 0.5
8 Orri Víkingsson 0.0

Aukaverðlaun:

Besti Víkingurinn í elsta flokk:  Jón Hreiðar Rúnarsson
Besti Víkingurinn í miðflokk:  Guðmann Brimar Bjarnason
Besti Víkingurinn í yngsta flokk:  Bergþóra Helga Gunnarsdóttir

Efsta stúlkan:

Elsti flokkur:  Sigrún Jónsdóttir og Ásta Fanney
Miðflokkur:  Freyja Birkisdóttir
Yngsti flokkur:  Bergþóra Helga Gunnarsdóttir

Aldursflokkasigurvegarar:

2000:  Björn Hólm Birkisson
2001:  Aron Þór Mai
2003:  Vignir Vatnar Stefánsson
2004:  Sigrún Jónsdóttir og Ásta Fanney
2005:  Róbert Luu
2006:  Stefán Orri Davíðsson
2007:  Adam Ómarsson, Guðmann Brimar og Rayan Sharifa
2008:  Klemenz Arrason
2009:  Bjartur Þórisson

Úrslit á páskamóti Víkingaklúbbsins 2014 má nálgast hér: 














No comments:

Post a Comment