Saturday, September 12, 2015

Golfmót Víkingaklúbbsins 2015

Meistaramót Víkingaklúbbsins fór fram í frábæru veðri laugardaginn 29. ágúst í Leirdalnum.  Nokkur forföll urðu á síðustu stundu, og tæknimeistari mótsins Halldór Grétar Einarsson var á bakvakt hjá Aktavía og var kallaður út á 4. braut og þurfti því að hætta í miðjum leik.

Golfmeistari Víkingaklúbbsins 2015:  Gunnar Fr. Rúnarsson
Punktameistari Víkingaklúbbsins:  Davíð Kjartansson
Púttmeistari Víkingaklúbbsins:  Benjamín Jóhann Johnsen  (16 pútt)
Unglingameistari Víkingaklúbbsins í golfi:  Benjamín Jóhann Johnsen
Skákgolfmeistari:  Gunnar Fr. Rúnarsson
Skákgolfmeistari (punktar):  Ingi Tandri Traustason
Skákmót:  Pálmi Pétursson & Davíð Kjartansson
Íslandsmeistari skákfélaga í golfi:  Vín/Fjölnir
Íslandsmeistari skákfélaga í skákgolfi:  Vin/Fjölnir

Videó 1 hér:
Videó 2 hér:
Videó 3 hér:
Videó 4 hér:

Nánari úrslit hér:



















No comments:

Post a Comment