Tuesday, September 29, 2015

Mótaáætlun Víkingaklúbbsins haustið 2015

Knattspyrnufélagið Víkingur og Víkingaklúbburinn verða með skákæfingar fyrir börn og unglinga í Víkinni Víkingsheimilinu á miðvikudögum í vetur.  Fyrsta æfingin var miðvikudaginn 23. september og síðasta æfingin fyrir jólafrí verður miðvikudaginn 9. desember, en þá verður jólamót Víkingaklúbbsins haldið.  Einning er stefnt að því að byrja skákæfingar í Inngunnarskóla á þriðjudögum í vetur, eins og síðasta vetur.  Þeir tímar verða á þriðjudögum frá kl 14.20-16.00.  


Mótaáætlun þessi er birt með fyrirvara um breytingar.

Barna og unglingaæfingar í Víkinni

23. september. 17.15-18.30.  (fyrsta æfing).
14. október. 17-10-18.30.  (Meistaramót Víkingaklúbbsins).
??'.  Íslandsmót unglingasveita (Garðabær).
9. desember. 17.15-19.00.  (Jólamót Víkingaklúbbsins 2014).
Önnur mót fyrir börn og unglinga má nálgast hér:

Fullorðinsæfingar:  Skák og Víkingaskák

1. október.  Kringlumótið
14. október. Afmælismót formanns (Víkingaskák) kl 20.00 (Staðsetning óákveðin).
28. október. Víkingaskák (Víkin) kl 20.00
11. nóvember.  Atskákmót Víkingaklúbbsins (Víkin).  kl 20.00.
25. nóvember.  Íslandsmótið í Víkingaskák (Víkin).  kl 20.00.
30. desember (miðvikudagur). Jólamót Víkingaklúbbsins (skák&Víkingaskák) Skáksambandið kl 20.00.

No comments:

Post a Comment