Sunday, November 13, 2016

Meistaramót Skákfélags Ingunnarskóla 2016

Sextán krakkar tóku þátt í Meistaramóti Skákfélags Ingunnarskóla sem haldið var á æfingartíma. Magnús Hjaltason og Guðmundur Peng unnu allar sínar viðureignir, en gerðu jafntefli innbirgðis. Þeir tefldu svo tveggja skáka bráðabana, sem Guðmundur Peng sigraði.  Þriðji í mótinu varð svo Jökull Ómarsson, en hann tapaði einungis fyrir Guðmundi og Magnúsi.







No comments:

Post a Comment