Omar Salama sem telfdi fyrir Sjóva sigraði á Kringluskákmótinu sem fram fór fimmtudaginn 24. ágúst. Omar fékk 6.5 vinninga af sjö mögulegum og leyfði aðiens eitt jafntefli gegn hinum unga Gauta Páli Jónssyni í siðustu umferð. Annar varð alþjóðameistarinn Björn Þorfinsson sem telfdi fyrir Bónus Kringlunni með 6 vinninga af 7. mögulegum. Þriðji varð svo Gauti Páll Jnsson sem telfdi fyrir Jón og Óskar. Efstur Víkinga varð Gunnar Fr Rúnarsson með 5 vinninga og hlýtur hann því titilinn Hraðskákmeistari Víkingaklúbbsins. 2017. Efst kvenna varð Lenka Ptcnikova. Gunnar Eric Guðmundsson varð efstur drengja og Sofía Berndsen varð efst stúlkna. Alls tóku 45 keppendur og 29 fyrirtæki þátt í mótinu. Telfdar voru 7. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma og skákstjóri var Kristján Örn Elíasson.
Úrslit Opinn flokkur: 1. Omar Salama 2. Björn Þorfinnsson 3. Gauti Páll JónssonÚrslit konur: 1. Lenka Ptcnikova 2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3. Sofía Berndsen
Úrslit drengir: 1. Gunnar Erik Guðmundsson 2. Benedikt Þórisson 3. Bjartur Þórisson
Úrslit stúlkur: 1. Sofía Berndsen 2. Anna Katarína Thoroddsen 3. Bergþóra Helga Gunnarsdóttir
Mótið á chess-Results hér:
Saturday, August 26, 2017
Kringlumótið 2017 úrslit
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment