Páskamót Víkings fór fram í siðustu viku. Ótrúlega góð þátttaka var á mótinu. Telfdar voru 6. umf með 7.min umhugsunartíma. 69 keppendur tóku þátt. Vignir Vantar og Benedikt Briem efstir og jafnir. Vignir hærri á stigum og fékk því stærsta páskaeggið. Batel efst stúlkna og Einar Dagur efstur Víkinga. Skákstjóri var Ingibjörg Edda og Henni til aðstoðar voru Sigurður Ingason, Gunnar Fr. Rúnarsson, Ólafur Brynjar, Sturla Þórðarson og Helga María.
Chessresults
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment