Saturday, September 15, 2018

Meistaramót Vìkingaklúbbsins í golfi 2018

Meistaramót Víkingaklúbbsins í golfi 2018 verður haldið á Mýrinni/ eða Sandgerði, sunnudaginn 23. september og hefst mótið kl: 11.00.  Mæting kl.  10.30 (breytt dagsetning).  Spilaðar verða 18 holur og keppt verður bæði í höggleik án forgjafar og punktakeppni með fullri forgjöf. Sigurvegarinn í höggleik hlýtur sæmdarheitið: Golfmeistari Víkingaklúbbsins 2016. 

Um kl. 17.00 verður haldið niður í Skáksamband, þar sem fer fram 5. mínútna hraðskákmót (9. umferðir), þar sem keppt verður í samanlögðum árangri í golfskák, með og án forgjafar.  Nánari upplýsingar um mótið gefa Gunnar Fr. Rúnarsson (gsm:  8629744).

Úrslit mótsins 2017 hér:Úslit mótsins 2016 hér
Úrslit mótsin 2015 hér:
Úrslit mótsins 2014 hér: og hér:   

No comments:

Post a Comment