Sunday, March 31, 2019

Páskaæfing Víkingaklúbbsins 2019

Páskamótið sem breyttist í Páksaæfingu.

Mótið sem haldið var hin síðari ár breyttist, þar sem enginn var styrktaraðilinn fyrir páskaegg, þá var æfingin ekki auglýst sérstaklega. Samt mættu óvænt 29 krakkar. Telfdar voru 6. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma. Batel Gordon varð efst ásamt Óttari, en Batel varð örlítið hærri á stigum. Þriðji varð svo Einar Dagur Brynjarsson.

 Úrslit hér:














No comments:

Post a Comment