Tveir sterkir skákmenn út Víkingaklúbbnum tóku þátt í áskorendaflokki á Skákþingi Íslands í síðustu viku. Þeir Sverrir Sigurðsson og Bjarni Sæmundsson stóður sig með mikilli prýði, en Sverrir endaði í 8. sæti með sex vinninga, en Bjarni endaði í 10. sæti með 5.5 vinninga. Alls voru keppendur á mótinu 45. talsins. Sverrir og Bjarni verði því í góðu formi á Íslandsmóti skákfélaga í lok september, þar sem Víkingaklúbburinn ætla sér stóra hluti í 4. deild
Nánar um áskorendaflokkin á skak.is
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment