Nú er vetrarstarf Víkingaklúbbsins að hefjast eftir langt sumarfrí. Fyrstu verkefni vetrarins er Meistaramót félagsins í hefbundinni skák, sem verðu góð upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga sem byrjar í lok september. Hápúnkti vetrarins verður hins vegar sjálft heimsmeistaramótið og minningamót um Magnús Ólafsson er mótið verður haldið miðvikudaginn 28. október, en þann dag hefði Magnús Ólafsson orðið 87. ára hefði hann lifað.
Fimmtudaginn 17. 9. kl. 20.00 Meistaramót Víkingaklúbbsins í skák (10 mínútna mót).(Ath breytt-Haldið í Skáksambandinu eða 108 Bar í Ármúla)
Fös-lau-sun 25-27.9 kl. 20.00 Deildarkeppni Skáksmabands Íslands.
Föstudagurinn 2.10 kl. 20.00 Meistaramót Víkingaklúbbsins (15 mínútna mót).
Þriðjudagurinn 13. 10 kl. 20.00 Æfing fyrir Meistaramótið (108 bar Ármúla 7)
Þriðjudagurinn 19. 10 kl. 20.00 Æfing fyrir Meistaramótið (108 bar Ármúla 7)
Miðvikudagurinn 28.10 kl. 20.00 al-heimsmeistaramótið í Víkingaskák.
Föstudagurinn 27.11 kl.20.00 Hrað-Víkingur.
Sunnudagurinn 28.12 kl. 20.00 Jólamót Víkingaklúbbsins.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment