Tuesday, March 25, 2014

Ingi Tandri sigrar á Víkingaskákæfingu

Fyrsta Víkingaskákæfingin eftir Íslandsmót skákfélaga og Reykjavík Open var haldin laugardagskvöldið 22. mars heima hjá formanni skákfélagsins. Létt var yfir mönnum, enda var félagið að fagna Íslandsmeistaratitli á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk fyrr í mánuðinum. Ingi Tandri Traustason kom sá og sigraði með glæsibrag. Síðan var tefld mót í gömlu skákinni, þar sem Ólafur Brynjar Þórsson varð hlutskarpastur.

 Úrslit:

* 1 Ingi Tandri Traustason 4.5 vinninga af 5.
* 2 Stefán Þór Sigurjónsson 3.5 v.
* 3 Gunnar Fr. R'unarsson 3.0 v.
* 4 Ólafur B. Þórsson 2.5 v
* 5 Halldór Ólafsson 1.5 v.
* 6 Hörður Garðarsson 0.0 v.



.

No comments:

Post a Comment