Lokastaðan:
1. Skákfélag Vinjar 14½ vinningur af 15 mögulegum
2. Víkingaklúbburinn 10½ v.
3. Forgjafarklúbburinn 9 v.
4. Eastern Barberians 7 v.
5. Skákklúbburinn Ó.S.K 4 v.
Besti árangur á hverju borði:
1. borð: Ingi Tandri Traustason(Vin) 5. v af 5
2. borð: Stefán Þór Sigurjónsson (Vin) 5 v.
3. borð: Bjarni Sæmundsson (Vin) 4.5 v
Sveitirnar skipuðu eftirfarandi skákmenn:
Víkingaklúbburinn: Halldór Ólafsson, Sigurður Ingason & Þröstur Þórsson.
Ó.S.K: Guðrún Ásta Guðmundsdóttir, Erla Margrét Gunnarsdóttir, Þorbjörg Sigfúsdóttir & Ásrún Bjarnadóttir
Forgjafarklúbburinn: Tómas Björnsson, Gunnar Fr. Rúnarsson, Halldór Pállson & Hörður Garðarsson
Vin: Ingi Tandri Traustason, Stefán Þór Sigurjónsson og Bjarni Sæmundsson
Eastern Barberians: Ólafur B. Þórsson, Koho & Rosie Simkedice
1.umf
Forgjafarklúbburinn -Víkingaklúbburinn 1-2
Ó.S.K-Vin 3-0
Eastern Barberians sat yfir
2.umf
Vin-Fjorgjafarklúbburinn 3-0
Eastern Barberians-Ó.S.K 2-1
Víkingaklúbburinn sat yfir
3.umf
Forgjafaklúbburinn-Eastern Barberians 2-1
Víkingaklúbburinn-Vin 0.5-2.5
Ó.S.K sat yfir
4.umf
Eastern Barberians-Víkingaklúbburinn 1-2
Ó.S.K-Forgjafarklúbburinn 0-3
Vin sat yfir
Vin sat yfir
5.umf
Víkingaklúbburinn-Ó.S.K 3-0
Vin-Eastern Barberians 3-0
Forgjafarklúbburinn sat yfir
No comments:
Post a Comment