Monday, January 12, 2015

Mótaáætlun janúar-mai (drög)

 Fullorðinsæfingar í Skák og Víkingaskák. 

26. janúar.  (mánudagur) Skákdagurinn.  Víkingaskákmót á Ölstofunni;  Friðriksmótið
4. febrúar.  Meistaramót Víkingaklúbbsins í Víkingaskák kl 20.00 (Víkin)
18. febrúar.  Firmamót Víkingaklúbbsins (Víkin)
4. mars.  Atskákmót Víkings kl 20.00 (Víkin)
(10-18 mars).  Reykjavíkurskákmótið)
(19-22 mars).  Íslandsmót skákfélaga
1. april.  Hraðskákmót Víkings kl 20.00 (Víkin)
29. april.  Íslandsmót Víkingaskákfélaga kl 20.00 (Víkin)

Barnaæfingar verða alla miðvikudaga í Víkinni frá 14. janúar til 6. mai.

Barnamót.

1. april.  Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins kl.  17.00-19.00 (Víkin)
6. mai.  Vormót Víkingaklúbbsins kl. 17.00-19.00 (Víkin)

Önnur barnamót sem við mælum með er hægt að finna á 
Mótaáætlun SÍ hér:

No comments:

Post a Comment