Wednesday, December 31, 2014

Róbert Lagerman vinnur jólapakkamót Víkingaklúbbsins og Ríó

Róbert Lagerman sigraði á Jólapakkamóti Víkingaklúbbsins og Ríó sem haldið var 21. desember á Veitingahúsinu Ríó við Hverfisgötu. Annar varð Ólafur B. Þórsson og þriðji Stefán Þór Sigurjónsson Alls tóku tíu keppendur þátt, en verðlaunin voru ekki af verri endanum, því allir fengu skákmennirnir jólapakka auk fjölda aukavinninga.

1. Róbert 12vin. 2. Olafur 11.5 vin. 3. Stefán Þór 9.5 vin. 4. Halldór Pálsson 8.5 vin. 5. Sturla 6 vin. 6. Arnar Ingólfssson 3.5 vin. 7. Jörg 1.5 vin. 8. Jónas 1 vin.



No comments:

Post a Comment