Tuesday, August 18, 2015

Myndir var stærsta viðburði síðasta tímabils

Ritstjóra voru að berast einstæðar myndir frá stærsta viðburði Víkingaklúbbins á síðasta tímabili, jólamóti Víkingaklúbbsins í Framheimilinu, þar sem 83 krakkar tóku þátt. Barnaæfingar byrja aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn 16. september í Víkinni. Settur verður aukinn kraftur í starfið, því auk núverandi skákkennara, bætist við öflugur liðsauki frá Skákakademíu Reykjavíkur, sem mun taka að sér æfingarnar í vetur til að auka fagmennsku skákþjálfuninnar og mun það flytja barnastarfið á nýjar hæðir. Meira um það síðar.

Úrslit mótsins 2014 hér:

















No comments:

Post a Comment