Í eldri flokki sigraði Vignir Vatnar Stefánsson annað árið í röð, en hann fékk hörkukeppni nokkura skákmanna meðal annars frá bræðrunum Birni og Bárði Birkisyni. Björn Birkisson varð í 2. sæti í flokknum, en Arnór Ólafsson varð í 3. sæti. Stúlknameistaratitilinn og besti Víkingurinn kom í hlut Lovísu Hansdóttur. Mótið var fyrnarsterkt, en einstök úrslit úr flokknum má nálgast á chess-results hér:
Í yngri flokki sigraði Alexander Már Bjarnþórsson, en hann náði að leggja alla andstæðinga sína. Hann sigraði Jón Hreiðar Rúnarsson helsta andstæðing sínn í næstsíðustu umferð. Jón Hreiðar hafði í umferðinni á undan sigrað stigahæsta keppanda flokksins Róbert Luu. Jón Hreiðar endaði í 2. sæti í flokkum og varð jafnframt efstur Víkinga í yngri flokki. Þriðji varð Björn Magnússon, en Þórdís Agla Jóhannsdóttir fékk stúlknaverðlaunin. Einstök úrslit úr flokknum má nálgast á chess-results hér:
Skákstjórar voru hinir geysiöflugu Stefán Bergsson (eldri flokk) og Páll Sigursson (yngri) og er þeim hér með þakkað sérstaklega, enda hefði mótið aldrei getað gengið upp án þeirra. Víkingar vilja einnig þakka Lenku Ptacnikovu fyrir aðstoðina, en ástæðan fyrir góðri mætingu var einmitt dugnaður hennar að benda nemendum sínum á áhugaverð barnamót. Keppendur komu víða að, m.a voru tíu keppendur úr Ingunnarskóla og sambærilegur fjöldi kom úr Háaleitisskóla. Skákfélagið Huginn er þakkað fyrir að lána 100 töfl og einnig var Gunnar Björnsson forseti geysiöflugur á mótsdegi.
Barnaæfingar Víkingaklúbbsins eru nú komnar í jólafrí, en hefjast aftur 14. janúar og verða vikulega fram á vor. M.a er stefnt að tveim stórum barnamótum eins og þessu ári þs, páskamótið og vormótið.
Eldri flokkur úrslit:
1. Stefánsson Vignir Vatnar 6v. af 6
2. Birkisson Björn 5. v
3. Arnór Ólafsson 4. v
4. Birkisson Bárður Örn 4.v
5. Mai Aron Þór 4.v
6. Kravchuk Mykhaylo 4.v
7. Kristjánsson Halldór Atli 4.v
8. Halldórsson Sævar 3.v
9. Ólafur Örn 3.v
10. Lovísa Sigríður Hansdóttir 3.v
11. Bjarki Ólafsson 3.v
12. Steinar Logi Jónatansson 3.v
13. Alexander Ragnarsson 2.v
14. Fannar Árni Hafsteinsson 2.v
15. Einar 2.v
16. Arnar Jónsson 2.v
17. Veigar Már Harðarson 1.5.v
18. Egill Gunarsson 1.5 v.
19. Elvar Christiansen 1.0 v
20. Kristófer 1.0 v
2. Rúnarsson Jón Hreiðar 5.v
3. Magnússon Björn 5.v
4. Luu Róbert 5.v
5. Bjarnþórsson Gabríel Sær 5.v
6. Omarsson Adam 5.v
7. Sveinsson Guðmundur Peng 5.v
8. Karlsson Ísak Orri 5.v
11. Friðriksson Guðni Viðar 4.v
12. Hjaltason Magnús 4.v
13. Jóhannsdóttir Þórdís Agla 4.v
14. Jónsdóttir Karítas 4.v
15. Axelsson Örn Ingi 4.v
16. Azalden 4. v
17. Sousa Daniel Aron 3.5.v
18. Gíslason Vilhjálmur Bjarni 3.5v
19. Bjarnason Guðmann Brimar 3.v
20. Maack Stefán Gunnar 3.v
21. Þorsteinsson Pétur Ingi 3.v
22. Úlfarsson Hinrik 3.v
23. Christensen Anton 3.v
24. Stefánsson Kristófer 3.v
25. Pálsson Jakob Felix 3.v
26. Björnsson Baldur Karl 3.v
27. Sveinsson Jónatan Leo 3.v
28. Sigurjónsson Dagur Árni 3.v
29. Ægisson Örn 3.v
30. Dorovic Wuk Alexander 3.v
31. Guðjónsson Sigurður Sveinn 3.v
32. Pétursson Þór 3.v
33. Gíslason Ísar Mani 3.v
34. Þorsteinsdóttir Selma Dóra 3. v
35. Hjörvarsdóttir Sandra Rós 2.5 v
36. Kjartansson Þorsteinn Örn 2. v
37. Kristjánsdóttir Silja Borg 2. v
38. Kristján Steinþór Hólmar 2. v
39. Hilmarsson Hálfdan Aron 2. v
40. Svansdóttir Snædís Hekla 2. v
41. Kaczanowski Szymon 2. v
42. Kristjánsson Eysteinn Eide 2. v
43. Kristjánsson Kristján 2. v
44. Magnússon Kristján Svanur 2. v
45. Fannarsson Dagur Leó 1.5 v
46. Gunnarsson Sigurður Rúnar 1.5 v
47. Jónasardóttir Rakel Rán 1.5 v
48. Þór Sigrún Evaw 1.v
49. Eradze Alexander 1. v
50. Davíðsson Sveinn 0.5 v
Peðaskák úrslit:
1. Patrekur Jónas (2008) 4.5 v
2. Gunnlaugur Dan Friðriksson (2009) 4. v
3. Ragna Rúnarsdóttir (2009) 3.5 v
4. Andrea Arna Pálsdóttir 3. v
5. Damien 3. v
6. Bjarki 2.5 v.
7. Eiður Styrr 2.5 v.
8. Bergþóra Helga 2. v
9. Darri Hilmarsson 2. v.
10. Benedikt 2. v
11.Einar Árni 1. v
Aukaverðlaun:
Stúlkanverðlaun eldri: Lovísa Hansdóttir
Besti Víkingurin eldri: Lovísa Hansdóttir
Stúlknaverðlaun yngri: Þórdís Agla Jóhannsdóttir
Besti Víkingurinn yngri: Jón Hreiðar Rúnarsson
Bestur 2005: Alexandir Már Bjarnþórsson
Bestur 2006: Guðni Viðar Friðriksson
Bestur 2007: Adam Ómarsson
Bestur 2008: Patrekur Jónas
Bestur 2009: Gunnlaugur Dan Friðriksson
No comments:
Post a Comment