Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fór fram miðvikudaginn 23 mars, en 39 keppendur tóku þátt í þrem flokkum. Krakkar fæddir 2008 og yngri teldu í yngsta flokknum, en þeir sem fæddir voru 2006 og 2007 kepptu í sér flokki, en í elsta flokknum kepptu krakkar fæddir 2005 og eldri. Tefldar voru 6. umferðir með 5. mínútna umhugsunartíma.
Í yngsta flokknum sigraði Bjartur Þórisson, en þau leiðu mistök urður að skákstjórar tóku ekki eftir því. Næstur kom Jökull Bjarki, Anna Katarína og Einar Dagur. Í flokki krakka sem fædd eru 2006 og 2007 sigraði Benedikt Þórisson, Adam Omarsson varð annar og Batel varð þriðja. Í elsta flokki sigraði Stephan Briem, Daníel varð annar og Arnór þriðji. Efst stúlkna varð Batel. Anna Katarína varð önnur og Iðunn þriðja. Efstur Víkinga varð Jón Hreiðar, Guðmann Brimarvarð annar og Jökull þriðji. Nánari úrslit sjá töflu.
Skákstjórar á mótinu voru Stefán Bergsson, Gunnar Fr. Rúnarsson og Sigurður Ingason. Allir krakkarnir fengu svo páskaegg að lokum, en Nói-Sírus styrkti mótið af miklum myndarskap.
Úrslit 2000-2005
1. Stephan Briem 6. v af 6
2. Daníel Ernir 5. v
3. Arnór 5. v
Úrslit flokkur 2006-7
1. Benedikt Þórissin 5. v af 6
2. Adam Omarsson 4. v
3. Batel 4. v
Úrslin flokkur 2008 og yngri
1. Bjartur Þórisson 3. v
2. Jökull Bjarki 3. v
3. Anna Katarina 3.v
4. Einar Dagur 3. v
Bestru Stúlkur
1. Batel 4. v af 6
2. Anna Katarina 3. v
3. Iðunn 3. v
Bestu Víkingar
1. Jón Hreiðar Rúnarsson 4. v af 6
2. Guðmann Brimar Bjarnason 3. v
3. Jökull Bjarki 3. v
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment