Barnaæfingar hófust í Víkinni 14. september. Í dag héldum við Kringlukastmótið 2016 (Upphitun fyrir Kringlumótið) og sigraði Benedikt Þórisson með 5/5, en bróðir hans Bjartur varð annar með 4/5. Í þriðja til fjórða sæti urðu Einar Dagur og Bergþóra Helga með 3. vinninga, en Einar Dagur hreppti þriðja sætið eftir úrslitaskák. Alls tóku tíu krakkar þátt í mótinu, en tólf mættu á fyrstu æfinguna
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment