Íslandsmótið í Víkingaskák var haldið síðasta miðvikudaginn 13. desember á Centrum hótelinu. Átta keppendur mættu og börðust til síðasta Víkings. Jólamót Víkingaklúbbsins verður svo haldið föstudaginn 26. desember. Úrslit mótsin urðu þau að Tómas Björnsson og Gunnar Fr. Rúnarsson urðu efstir og jafnir með 6. vinninga af sjö mögulegum. Í 3-4 sæti urðu Sigurður ingason og Ólafur B. Þórsson. Skiptu þessi kappar með sér Víkingagullinu, en telfdu svo bráðabana um verðlaunagripina. Tómast hafði betur gegn Gunnari og Sigurður Ingason hafði betur gegn Ólafi B. Þórssyni. Telfdar vour sjö umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma. Lenka Placnikova sigraði í kvennaflokki.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment