Friday, December 21, 2018

Jóhann Hjartarson Íslandsmeistari í hraðskák 2018

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2554) sigraði á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótinu í hraðskák sem fram fór laugardaginn 15. desember í útibúi bankans í Austurstræti. FIDE-meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson (2351) varð annar. Ferðafélagarnir og landsliðsmennirnir, Helgi Áss Grétarsson (2574) og Guðmundur Kjartansson (2399) urðu jafnir í 3.-4. sæti.

Myndaniðurstaða fyrir jóhann hjartarson

Sjá nánar á skak.is hér:

No comments:

Post a Comment