Wednesday, October 28, 2009

Íslandsmótið í Víkingaskák 2009

Stórglæsilegu Íslandsmóti í Víkingaskák lauk í kvöld í húnsæði Vinjar við Hverfisgötu. Tefldar voru 6. umferðir með 15. mínútna umhugsunartíma. 20 manns tóku þátt í mótinu, sem jafnframt var alþjóðlegt heimsmeistaramót í greininni. Tveir erlendir ríkisborgarar tóku þátt, þeir Róbert Lagerman USA og Spánverjinn Jose Fonsega. Þetta er fjölmennasta Víkingaskákmót sem haldið hefur verið og var það glæsilegt í alla staði, þótt margir keppendur hefðu eflaust viljað gera mun betur í víkingaskákinni sjálfri. Margir voru að tefla Víkingaskák í fyrsta sinn og sérstaklega ánægjulegt var að sjá að þrjár stúlkur skráðu sig til leiks og stóðu þær sig með miklum sóma. Efstir og jafnir á mótinu voru Tómas Björnsson og Sveinn Ingi Sveinsson og eru þeir því Íslandsmeistarar í Víkingaskák 2009. Ásrún Bjarnadóttir og Þorbjörg Sigfúsdóttir eru Íslandsmeistarar kvenna og Íslandsmeistari unglinga 15. ára og yngri er Birgir Karl Sigurðsson.

1-2 Sveinn Ingi Sveinsson 5 16.0 23.0 18.0
Tómas Björnsson 5 14.0 21.0 17.5
3 Jorge Fonseca 4.5 14.5 19.5 15.0
4-6 Ingi Tandri Traustason 4 14.0 21.0 17.0
Kristian Guttesen 4 13.5 18.5 12.0
Róbert Lagerman 4 12.5 19.5 13.0
7-8 Halldór Ólafsson 3.5 15.0 22.5 14.5
Gunnar Freyr Rúnarsson 3.5 14.5 20.5 16.0
9-13 Siguringi Sigurjónsson 3 13.0 19.0 13.0
Helgi Ragnarsson 3 13.0 19.0 10.0
Ásrún Bjarnadóttir 3 11.5 15.5 8.0
Haukur Halldórson 3 10.5 17.0 9.0
Þorbjörg Sigfússdóttir 3 8.0 12.0 8.0
14 Arnar Valgeirsson 2.5 12.5 17.5 10.0
15-18 Jón Birgir Einarsson 2 12.5 18.5 7.0
Saga Kjartansdóttir 2 12.0 19.0 9.0
Ólafur Guðmundsson 2 10.5 15.5 7.0
Ólafur B. Þórsson 2 8.0 11.0 4.0
19 Gunnar Björnsson 1 9.5 13.0 2.0
20 Birgir Karl Sigurðsson 0 12.0 17.5 0.0

Cross TableNo Name Feder Rtg 1 2 3 4 5 6
1 Sveinsson, Sveinn Ingi 5:W 3:W 8:D 16:W 2:D 4:W
2 Björnsson, Tómas 10:W 7:D 15:W 4:W 1:D 8:W
3 Fonseca, Jorge 20:W 1:L 12:W 5:W 6:D 7:W
4 Traustason, Ingi Tandri 16:W 14:W 9:W 2:L 8:W 1:L
5 Guttesen, Kristian 1:L 20:W 10:W 3:L 13:W 9:W
6 Lagerman, Róbert 14:D 11:W 7:L 9:W 3:D 10:W
7 Ólafsson, Halldór 11:W 2:D 6:W 8:L 14:W 3:L
8 Rúnarsson, Gunnar Freyr 19:W 15:W 1:D 7:W 4:L 2:L
9 Sigurjónsson, Siguringi 17:W 12:W 4:L 6:L 16:W 5:L
10 Ragnarsson, Helgi 2:L 19:W 5:L 15:W 11:W 6:L
11 Bjarnadóttir, Ásrún 7:L 6:L 20:W 12:W 10:L 17:W
12 Halldórson, Haukur 18:W 9:L 3:L 11:L 15:W 14:W
13 Sigfússdóttir, Þorbjörg 15:L 17:L 18:W 20:W 5:L 16:W
14 Valgeirsson, Arnar 6:D 4:L 19:W 17:W 7:L 12:L
15 Einarsson, Jón Birgir 13:W 8:L 2:L 10:L 12:L 19:W
16 Kjartansdóttir, Saga 4:L 18:W 17:W 1:L 9:L 13:L
17 Guðmundsson, Ólafur 9:L 13:W 16:L 14:L 18:W 11:L
18 Þórsson, Ólafur B. 12:L 16:L 13:L 19:W 17:L 20:W
19 Björnsson, Gunnar 8:L 10:L 14:L 18:L 20:W 15:L
20 Sigurðsson, Birgir Karl 3:L 5:L 11:L 13:L 19:L 18:L



No comments:

Post a Comment