Úrslit:
1 Gunnar Fr. Rûnarsson 6.0 vinningar.
2 Stefán Þór Sigurjónsson 5 vin.
3-4 Ólafur B. Þórsson 4.5 vin.
3-4 Tómas Björnsson 4.5 vin.
5 Sveinn Ingi Sveinsson 4.0 vin
6-7 Halldór Ólafsson 2.0 vin.
6-7 Sigurður Ingason 2.0 vin
8 Orri Víkingsson 0.0 vin
Môtið var með óvenjulegu sniði í ár, því i fyrsta skipti var teflt svokallað "Hróksafbrigði" eða Sturlungaskák, eins og þetta var líka kallað. Í þessu afbriðgði er leyfilegt að færa hrókinn á þær línur sem hann kemst ekki á að öllu jöfnu í víkingaskák, þs b, d, f og h línu. Það fer þannig fram að hrókurinn getur fært sig einn leik til hliðar, þegar hann ferðast á milli lengdarlína. Þetta afbrigði er stórskemmtilegt og gerir sóknartilburði í byrjun og endatöfl miklu frjálslegri. Almennt var gerður góður rómur að þessari nýbreyttni, en framtíðin verður að leiða í ljós hvort þetta afbrigði verði verði vinsællt.
No comments:
Post a Comment