Monday, September 19, 2011

Atskákmót Skákdeildar Þróttar og Víkingaklúbbsins

Víkingaklúbburinn-Þróttur heldur fyrsta skákmót félagsins miðvikudaginn 21. september og hefst taflið kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með fimmtán mínútna umhugsunartíma. Teflt er í Laugarlækjaskóla einum af nýjum húsakynnum Víkingaskákdeildar Þróttar. Æfingar verða framveigis hálfsmánaðarlega (Víkingaskák og skák til jafns) og m.a verður stórt hraðskákmót í desember. Verðlaunagripir verða fyrir þrjú efstu sætin og einnig sérstök unglingaverðlaun. Mótið er opið öllum skákmönnum.

Mótaáætlun Víkingaskákdeildar Þróttar hér:

No comments:

Post a Comment