Sunday, September 23, 2012

Mótaáætlun Víkingaklúbbsins haustið 2012

Starfsemi Víkingaklúbbsins fer örlítið seinna af stað en í fyrra.  Æfingar eru áfram hálfsmánaðarlega, en félagsheimili Víkingaskákmanna í Norðumýrinni er enn í viðgerð, en Víkingaklúbburinn og Knattspyrnufélagið Víkingur verða í samstarfi um skákæfingar fyrir veturinn 2012-13 í Víkinni.  Í Víkinni er frábær aðstaða til skákyðkunnar, thar sem Víkingar og Víkingar munu sameinast um virka skákstarfsemi í vetur.

Mótaáætlun Víkingaklúbbsins haustið 2012

Unglingaæfingar í Víkingsheimilinu:

3. október.  17.00-19.00. 
17. október.  17.00-19.00.
31. október.  17-00-19.00. 
14. nóvember.  17-00-19.00.
12. desember.  17-00-19.00.

Skákæfingar, Víkingaskákæfingar og mót


5. september. Víkingaskák: Afmælismót formanns. "Heilin og höndin" (Álftamýri 56). kl 20.00.
3. október. Skák: Meistaramót Víkingaklúbbsins í atskák. 6 umf. 15 mín skák.  (Víkingsheimilið).  kl 20.00.
17. október. Víkingaskák: Miðnæturmótið. Reykjarvíkurmótið í Víkingaskák. 10 mín. (Víkingsheimilið).  kl. 20.00.
31. okt. Skák. Meistaramótið í 10 mín.  (Víkingsheimilið).  kl 20.00.
14. nóv. Víkingaskák: Meistaramótið í 10 mín.  (Víkingsheimilið).  kl 20.00.  
28. nóvember: Víkingaskák: Íslandsmótið í Vîkingaskák. 7. umf. 15. mín. (Vin Hverfisgötu).  kl. 20.00.
12. desember: Skák: Meistaramót Víkingaklúbbsins í hraðskáḱ. 7. umf. 2x5. min. (Víkingsheimilið).  kl. 20.00.
28. desember:  (föstudagur). Skáḱ&Víkingaskák. Jólamót Víkingaklúbbsins. (Skáksamband Íslands Faxafeni).  kl 20.00

No comments:

Post a Comment