Sunday, November 3, 2013

Evrópumót taflfélaga á Rodos 2013


Evrópukeppni taflfélaga 2013: Keppni er nú lokið og og við lentum í miðjum hóp, ts í 29. sæti af 60. Hinir vösku Víkingar voru mjög sáttir með að enda með 7. match-point stig og urðu efstir í hinni óopinberukeppni smáthjóða Evrópu. Vorum m.a fyrir ofan vini okkar í Jutes of Kent, en thað var að sjálfsögðu aðalatriðið. Hannes Hlífar stóð sig frábærlega á 1. borði (5.5 af 7) og hinir voru allir á pari, nema vesalings 5. borðs maðurinn sem fór niður í logum.

Frétt af mótinu hér:
Chess results hér:
Heimasíða mótsins hér:
Skemmtileg grein frá GM Simon Williams um mótið hér:




































































No comments:

Post a Comment