Thursday, May 14, 2015

Fjöltefli í Víkinni

Í vetur fóru meðal annars fram tvö fjöltefli á unglingaæfingu.  Siguður Ingason FIDE-Instructor skákþjálfari telfdi fjöldtefli við krakka í Víkinni og aðeins einn skákmaður náði að leggja hann að velli, en það var Jón Hreiðar Rúnarsson.  Á annari æfingu telfi svo Jón Hreiðar klukkufjöltefli við nokkra unglinga og eldri í Víkinni, en einungis tveir náðu að vinna piltinn, en Sigurður Ingason og Helgi Sigurðsson Víkingur og fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu náðu að vinna piltinn.  Jón Hreiðar náð svo að sigra knattspyrnugoðið í seinni skák þeirra.  Jón er yngsti skákmaðurinn sem telft hefur fjöltefli í Víkinni.







No comments:

Post a Comment