Barnskákæfingar í Víkinni hafa verið ágætlega sóttar í vetur. Síðasta miðvikudag héldum við Litla páskaeggjamótið. Tiú keppendur tóku þátt. Einar Dagur, Sigurður Rúnar og Gabriel Bjarmi urðu efstir með 4 vinninga af 5. Bergþóra og Áslaug voru efstar stúlkna með 3 af 5. Ása kom þriðja. Næsta miðvikudag verður hið árlega páskamót Víkingaklúbbsins.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment