Friday, March 31, 2017

Úrslit á páskamóti Víkingaklúbbsins 2017

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fór fram miðvikudaginn 29. mars, en 51 keppandi tók þátt.  Tefldar voru 5. umferðir með 5. mínútna umhugsunartíma á mótinu.  Efstir og janfir urðu þeir Gunnar Erik Guðmundsson og Vignir Vatnar Stefánsson með 5. vinninga af fimm mögulegum.  Þeir náðu ekki að mætast í mótinu, en eftir stigaútreikning reyndist Gunnar Erik vera örlítið hærri á stigum.  Gunnar Erik er mjög efnilegur skákmaður, en hann er fæddur árið 2007.  Í þriðja sæti á stigum varð svo hin bráðefnilega Soffía Berndsen með fjóra vinninga. Soffía er fædd árið 2008 og varð jafnframt efst stúlkna á mótinu. 

Skákstjórari á mótinu var Stefán Bergsson.  Allir krakkarnir fengu svo páskaegg að loknu móti, en stærstu eggin hlutu þó sigurvegararnir.

Úrslit:

1. Gunnar Erik Guðmundsson 5
2 Vignir Vatnar Stefánsson 5
3 Soffía Berndsen 4.0
4 Ísak Orri Karlsson 4.0
5 Anna Katarína Thoroddsen 4.0
6 Gabríel Sær Bjarnþórsson 4.0
7 Iðunn Helgadóttir 4.0
8 Magnús Hjaltason 4.0
9 Benedikt Þórisson 4.0
10 Tristan Theodór Thoroddsen 4.0

Sjá nánari úrslit á Chessresults hér: 

Aukaverðlaun

Stúlkur:

1. Sofía Berndsen
2. Anna Katarína Thoroddsen
3. Iðunn Helgadóttir

Besti Víkingurinn

1. Einar Dagur Brynjarsson
2. Jökull Ómarsson
3. Sigurður Rúnar Gunnarsson

Besti Víkingurinn (stúlkur)

1. Bergþór Helga Gunnarsdóttir
2. Aslaug Margrét  Alfreðsdóttir
3. Ása

Aldursflokkaverðlaun:

2003:  Vignir Vatnar Stefánsson
2005:  Ísak Orri Karlsson
2006:  Gabríel Sær Bjarnþórsson
2007:  Gunnar Erik Guðmundsson
2008:  Sofía Berndsen
2009:  Bjartur Þórisson























No comments:

Post a Comment