Thursday, March 23, 2017

Skákmót Víkings 2017

Skákmót Víkings verður haldið 30 mars (fimmtudagur) kl 20.00 í Víkinni.  Tefldar verða 6. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma.  Allir skákmenn velkomnir og þátttaka er ókeypis.  Boðið verður upp á léttar veitingar. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin og mótið verður reiknað til hraðskákstiga.  Skákstjóri verður Haraldur Baldursson.


No comments:

Post a Comment