Monday, March 29, 2010

Endurskoðuð móta og æfingaáætlun

Við viljum endilega benda áhugasömum á nýja endurskoðaða æfingaáætlun þar sem tillit var tekið til óska nokkra áhugamanna.

Mótaáætlun vorið 2010

30. mars æfing/hraðmót (þriðjudagur)
6. apríl atkvöld (þrjá hraðskákir / þrjár atskákir)(þriðjudagur)
13. april æfing (þriðjudagur)
20. april æfing (þriðjudagur)
22. april Deildarkeppni í Víkingaskák í Vin* (15 min á skák)(fimmtudagur)
27. april æfing (þriðjudagur)
4. mai Íslandsmótið í Víkingahraðskák (7 mín á skák)& fundur í Víkingaklúbbnum (þri)
11. mai æfing (þriðjudagur)
18. mai Íslandsmótið í Víkingaaskák (25 min á skák)& fundur í Víkingakistunni
20. mai Íslandsmótið í Víkingaaskák umferð 4-6.
25. mai Bændaglíman (skák & víkingaskák)
1. júní Aðalfundur Víkingaklúbbsins

*Deildarkeppnin verður haldin í Vin Hverfisgötu. Þar er reiknað með að c.a 6. lið berjist um liðabikarinn.

No comments:

Post a Comment