Monday, March 15, 2010

Mótaáætlun Víkingaklúbbsins

Ágætu félagar

Æfingar Víkingaklúbbsins verða á miðvikudögum fram á vor. Fyrsta formlega æfingin verður miðvikudaginn 17. mars og hefst stundvíslega kl 20.00. Hvetjum félagsmenn til að kíkja við að Kjartansgötu 5 (kjallara) og kíkja á aðstöðuna. Í sumum tilfellum verða æfingar færðar frá miðvikudegi yfir til fimmtudags en það verður auglýst sérstaklega síðar.

Mótaáætlun vorið 2010

17. mars æfing
24. mars æfing/atkvöld
31. mars æfing/hraðmót
7. mars æfing
14 april Deildarkeppni í Víkingaskák* (15 min á skák)
21 april atmót
28 april Íslandsmótið í Víkingahraðskák (7 mín á skák)
5. mai æfing
12. mai Íslandsmótið í Víkingaaskák (25 min á skák)

* Birt með fyrirvara um breytingar, m.a vegna Íslandsmótsins í skák, vegna öðlingamóts í skák og annara ótilgreindra ástæðna.

* Deildarkeppnin í Víkingaskák verður ekki haldin fyrr en Arnar í Vin & Lagerman koma frá Grænland (Skoresbysundi)i, þar sem Hrókurinn er með skáktrúboð. Deildarkeppnin verður að öllum líkindum haldin í húsnæði Vinjar að Hverfisgötu.

Sjáumst hressir. kv Stjórnin!

No comments:

Post a Comment