Wednesday, August 1, 2012

Víkingaklúbburinn lagði Vestmannaeyjar í hraðkeppninni

Viðureign Víkingaklúbbsins og Vestmannaeyja í forkeppni Hraðskáksmóts taflfélaga fór fram í húsnæði Skáksambands Íslands miðvikudagskvöldið 1. ágúst.  Víkingaklúbburinn hafði á endanum betur í hörku viðureign og sigruðu með 48.5 gegn 23.5 vinningum Vestmannaeyja.  Staðan í hálfleik var 26.5-9.5.

Besti árangur Víkingaklúbbsins:  

Davíð Kjartansson 10.5 vinningar af 12 (87.5%)
Björn Thorfinnsson 10.0 v. af 12 (83.3%)
Magnús Örn Úlfarsson 9.v af 12 (75%) 
Ólafur B. Þórsson 8.5 v. af  12 (70.8%)
Gunnar Freyr Rúnarsson 7.5 v af 9 (83.3)
Þorvarður Fannar Ólafssson 3.v af 11
Sigurður Ingason  0.v af 3
Haraldur Baldursson 0.v af 1
Jón Úlfljótsson tefldi ekki að þessu sinni


Besti árangur Vestmannaeyinga:

Þorsteinn Þorsteinsson 6.5 vinninga af 12 (54.2%/)
Björn Ívar Karlsson 5,5 v. af 12 (45.8%)
Kristján Guðmundsson 5.0 v. af 12 (41.7%)
Ingvar Þór Jóhannesson 4.5 af 12 (37.5%)
Bjarni Hjartason 2.v
Kjartan Guðmundsson 0.v



No comments:

Post a Comment