Fyrsta barnaskákæfing vetrarins var haldin miðvikudaginn 18. september í Víkinni. Nokkur ný andlit litu á fyrstu æfinguna og voru thað mjög áhugasamir strákar. Núna hefjum við leikinn kl 17.10, en ekki 17.00 til krakkarnir geti skilað sér af öðrum íthróttaviðburðum víðs vegar um bæinn. Leiðbeinendur á æfingunni voru Tómas Björnsson fidemeistari og Gunnar Fr. Rúnarsson.
18. september. 17.10-18.30.
25. september. 17-10-18.30.
2. október. 17.10-19.00. Barnamót Víkingaklúbbsins 2013
9. október. 17.10-18.30
16. október. 17.10-18.30.
23. október. 17.10-18.30. (fellur niður vegna Evrópumóts taflfélaga)
30. október. 17.10-18.30
6. nóvember. 17.10-18.30.
13. nóvember. 17.10-18.30.
20. nóvember. 17.10-18.30.
27. nóvember. 17.10-18.30.
4. desember. 17.10-18.30.
11. desember. Barnajólamót Víkingaklúbbsins
(Jólafrí, æfingar hefjast aftur miðvikudaginn 15. janúar osf)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment