Sunday, September 8, 2013

Víkingaklúbburin mætir Goðanum í úrslitum hraðkeppninnar 2013

Annað árið í röð mætast Víkingar og Goðinn-Mátar (sem í fyrra hét Goðinn) í úrslitum hraðkeppninnar.  Bæði liðin eru feiknasterk, en að thessu sinni var leið Víkingaklúbbinn í úrslit frekar auðveld.  Við sátum yfir i 1. umf.  Í annari umferði (8 liða úrslitum) mætti Víkingaklúbburinn Skáfélagi Íslands og í undanúrslitum mætti Víkingaklúbburinn sterku liði Akureyringa að norðan.  Leið GM í úrslitin var mun erfiðari, en their mættu m.a TR, Helli og Bolungarvík.

Formaður Víkinga spáir GM sigri í dag.  Ekki thað að hann sé neitt smeikur við hina miklu keppni, heldur eru their sterkari á pappírunum.  Víkingar geta thví miður ekki stillt upp sínu sterkasta liði í dag.  Tveir af sterkustu mönnum okkar eru staddir í útlöndum.  GM haf lagt allt í sölurnar og taugaspennan mun ná hámarki á kl 14.00, 8 september á afmælisdegi Gunnars Fr.

MEGI BETRA LIÐIÐ SIGRA.  GÖNGUM SVO SÁTTIR FRÁ BORÐI.  GENS UNA SUMUS!

Hvað segja spekingarnir hér:
Hvernig verða liðin hér:
Hvað segja liðstjórarnir hér:
Úrslitin 2012 hér:

Nokkrar viðureignir hér:

Víkingar-SA hér:
Goðinn-Bolungarvík hér:
Víkingaklúbburinn-Skákfélag Íslands hér:
Bolungarvík-Vestmanneyjar hér:
GM-Hellir hér:
Hellir-Vin hér: 
Bridgefélagið-Reykjanesbær hér:
Bolungarvík-TG hér:
TV-SSON hér:
GM-TR hér:
SA-Fjölnir hér:
1. umf í hraðkeppninni hér:

Aðrir viðburðir:

Íslandsmót skákfélaga töfluröð hér:
Íslandsmót skákmann í golfi hér:




No comments:

Post a Comment