Tuesday, December 17, 2013

Hjörvar Steinn Grétarsson hraðskákmeistari Víkingaklúbbsins 2013

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði á Meistaramóti Víkingaklúbbsin í hraðskák sem fram fór í Víkinni á miðvikudagskvöldið 17. desember. Annar varð Óliver Aron Jóhannesson með 6.5 vinninga, en í næstu sætum komu þeir Vignir Vatnar Stefánsson, Björn Þorfinsson og Gunnar Fr. Rúnarsson með 6. vinninga. Mótið var fjölmennt og sterkt. 26. keppendur tóku þátt í mótinu og er þetta að öllum líkindum fjölmennasta fullorðinsskákmót sem haldið hefur verið í Víkinni. Á unglingamótinu í síðustu viku tóku 51. keppandi þátt. Tefldar voru 9. umferðir með 5. mínútna umhugsunartíma og skákstjóri á mótinu var hinn röski Ingi Tandri Traustason.

* 1 Hjörvar Steinn Grétarsson 9.0 af 9
* 2 Óliver Aron Jóhannesson 6.5
* 3-5 Vignir Vatnar Stefánsson 6.0
* 3-5 Björn Þorfinnsson 6.0
* 3-5 Gunnar Fr. Rúnarsson 6.0
* 6-8 Ólafur B. Þórsson 5.5
* 6-8 Magnús Pálmi Örnólfsson 5.5
* 6-8 Jón Trausti Harðarsson 5.5
* 9-10 Stefán Bergsson 5.0
* 9-10 Tómas Björnsson 5.0
* 11-16 Davíð Kjartansson 4.5
* 11-16 Sigurður Ingason 4.5
* 11-16 Sturla Þórðarson 4.5
* 11-16 Jòhann Ingvason 4.5
* 11-16 Jón Úlfljótsson 4.5
* 11-16 Elsa María Kristinsdóttir 4.5
* 17-19 Hrund Hauksdóttir 4.0
* 17-19 Ingi Tandri Traustason 4.0
* 17-19 Kristján Örn Elíson 4.0
* 20-21 Bárður Örn Birkisson 3.5
* 20-21 Björn Hólm Birkisson 3.5
* 22-26 Donika Kolka
* 22-26 Óskar Long Einarsson
* 22-26 Matthías Magnússon
* 22-26 Gunnar Friðrik Ingibergsson
* 22-26 Benedikt Magnússon

•Kvennaverðlaun: Elsa María Kristinsdóttir
•Hraðskákmeistari Víkingaklúbbsin: Hjörvar Steinss Grétarsson
•Unglingameistari: Óliver Aron Jòhannesson















No comments:

Post a Comment