skip to main |
skip to sidebar
Hraðskákmót Víkingaklúbbsins 2013
Hraðskákmeistaramót Víkingaklúbbsins verður haldið þriðjudaginn 17. desember Í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst taflið kl. 20.00. Tefldar verða 9 umferðir með fimm mínútna umhugsunartíma. Verðlaunagripir verða fyrir þrjú efstu sætin og einnig sérstök unglinga og kvennaverðlaun. Mótið er opið öllum skákmönnum og boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar á staðnum. Núverandi hraðskákmeistari Víkingaklúbbsins er Davíð Kjartansson.
AÐ GEFNU TILEFNI ER MÆLT MEÐ AÐ SKÁKMENN SKRÁI SIG TIL LEIKS TIL AÐ TRYGGJA ÞÁTTTÖKU.
Skráning á mótið fer m.a fram á netfangið: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com
Heimilisfang hér:
Knattspyrnufélagið Víkingur
No comments:
Post a Comment