Sigurður Ingason skákkennari Víkingaklúbbsins telfdi fjöltefli við krakkana í síðasta mánuði og komst þar með í hóp þeirra Hannesar Hlífars Stefánsson, Hjörvars Steins Grétarsson og Björns Þorfinnsonar, en þeir hafa allir telft fjöltefli á unglingaæfingum félagsins. Fjölteflið var lokaæfingin fyrir Íslandsmót unglingasveita sem fram fór í Garðabæ í sömu viku. Sigurður tefldi nokkrar skákir við hvern, en einungis Jón Hreiðar Rúnarsson náði að leggja Sigurð að velli.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment