Róbert Lagerman sigraði á Jólapakkamóti Víkingaklúbbsins og Ríó sem haldið var 21. desember á Veitingahúsinu Ríó við Hverfisgötu. Annar varð Ólafur B. Þórsson og þriðji Stefán Þór Sigurjónsson Alls tóku tíu keppendur þátt, en verðlaunin voru ekki af verri endanum, því allir fengu skákmennirnir jólapakka auk fjölda aukavinninga.
1. Róbert 12vin. 2. Olafur 11.5 vin. 3. Stefán Þór 9.5 vin. 4. Halldór Pálsson 8.5 vin. 5. Sturla 6 vin. 6. Arnar Ingólfssson 3.5 vin. 7. Jörg 1.5 vin. 8. Jónas 1 vin.
Wednesday, December 31, 2014
Áramótakveðja frá Víkingaklúbbnum
Félagsstarfið hefur gengið vel í ár, en toppurinn var þegar félagið náði að vinna Íslandsmót skákfélaga í annað sinn í vor. Í haust var svo fókusinn settur á innra starfið.
Unglingastarfið: Barnaæfingum fjölgaði, m.a eru æfingar alla miðvikudaga í Víkinni yfir vetrartímann, en einnig á þriðjudögum í Ingunnarskóla. Æfingarnar eru opnar öllum skákkrökkum í öðrum taflfélögum. Félagið náði svo að senda heilar þrjár sveitir á Íslandsmót barnaskólasveita í Garðarbæ í nóvember. Stóru barnamótin voru páskamótið í mars, vormótið í mai og jólamótið í desember. Jólamótið í desember var stærst þessara móta, en 83 krakka tóku þátt, en flytja þurfti mótið í Fram-heimilið við Safamýri vegna fjölda þátttakenda.
Skákin: Á Íslandsmóti skákfélag í haust sendi félagið þrjár sveitir að þessu sinni (1, 2 og 4 deild). C lið félagsins var skipuð efnilegum krökkum í bland við eldri skákmenn stendur sig með prýði í 4. deild. B liðið er í erfiðri baráttu í 2. deild og í efstu deild er A lið félagsins í hörkubaráttu í neðri hluta deildarinnar. Að öðru leiti var skákstarf félagsins með svipuðum hætti og á síðasta ári. Haldin voru fjögur skákmót á árinu, þar af tvö hraðskákmót og tvö atskákmót. Fjöldi annara viðburða fóru fram, en einnig voru skákmenn félagsins í miklu stuði á árinu. Davíð Kjartansson vann fjölda móta og hækkaði á stigum. Ólafur B. Þórsson varð efstur á Íslandsmótinu í hraðskák 2200 stiga og undir og Gunnar Fr. vann sinn stigaflokk á Íslandsmótinu í netskák, 2100 stiga og undir. Aðrir skákmenn stóðu sig vel, m.a í Deildarkeppninni.
Víkingaskákin: Víkingaskákin var með svipuðu sniði og í fyrra, tefld voru nokkur mót, en þau stærstu voru Meistaramót Vìkingaklúbbsins, Íslandsmót Víkinaskákfélaga, Íslandsmótið og Jólamót Víkingaklúbbsins í lok ársins, sem jafnframt í Íslandsmótið í Víkingahraðskák. Margt skemmtilegt gerðist á Víkingamótum ársins, m.a á Íslandsmóti Víkingaskákfélaga, þar sem stúlknalið frá Skákfélaginu Ó.S.K sendi lið til keppni,en auk þess tóku tveir erlendir keppendur þátt í liðakeppninni. Á Íslandsmótinu í desember tók svo þátt alheimsmeitarinn í Víkingaskák frá árinu 2003, Gylfi Ólafsson og kom hann sterkur til baka í Víkingaskákina eftir áratuga fjarveru. Stefnt er að því í mars á næsta ári að endurvekja sjálft alheimsmeistaramótið á Ísafirði og yrði það mikil lyftistöng fyrir Víkingaskákina.
Eins og undanfarin ár hefur ritstjórinn valið bestu skákmenn félagsins í skák og Víkingaskák fyrir árið sem liðið er. Niðurstaðan er þessi:
Skákmaður ársins hjá Víkingaklúbbnum: Davíð Kjartansson. Davíð vann fjölda móta á árinu, varð m.a Íslandsmeistari með Víkingum annað árið í röð í vor, vann einnig Meistarmót Hugsins, Meistarmót Víkings, auk fjölda annara móta, núna síðast varð hann Íslandsmeistari í netskák í fimmta sinn í lok desember.
Víkingaskákmaður ársins hjá Víkingaklúbbnum: Ingi Tandri Traustason. Ingi telfdi manna best á árinu í heildina, varð m.a Íslandsmeistari með Vin í annað skipti í röð, þar sem hann vann allar skákir sínar fimm á efsta borði. Hann vann auk þess tvö sterk mót og endaði í 2-3 sæti á Íslandsmótinu í Víkingaskák í byrjun Desember. Valið á Víkingaskákmanni ársins fer ekki eftir félagsaðild, en eins og menn vita þá er Ingi Tandri félagi í Skákfélgi Vinjar.
Ritstjóri vefsíðurnnar óskar öllum skákfélögum til sjávar og sveita bestu kveðjur á nýja árinu.
Gunnar Fr. Rúnarsson
Unglingastarfið: Barnaæfingum fjölgaði, m.a eru æfingar alla miðvikudaga í Víkinni yfir vetrartímann, en einnig á þriðjudögum í Ingunnarskóla. Æfingarnar eru opnar öllum skákkrökkum í öðrum taflfélögum. Félagið náði svo að senda heilar þrjár sveitir á Íslandsmót barnaskólasveita í Garðarbæ í nóvember. Stóru barnamótin voru páskamótið í mars, vormótið í mai og jólamótið í desember. Jólamótið í desember var stærst þessara móta, en 83 krakka tóku þátt, en flytja þurfti mótið í Fram-heimilið við Safamýri vegna fjölda þátttakenda.
Skákin: Á Íslandsmóti skákfélag í haust sendi félagið þrjár sveitir að þessu sinni (1, 2 og 4 deild). C lið félagsins var skipuð efnilegum krökkum í bland við eldri skákmenn stendur sig með prýði í 4. deild. B liðið er í erfiðri baráttu í 2. deild og í efstu deild er A lið félagsins í hörkubaráttu í neðri hluta deildarinnar. Að öðru leiti var skákstarf félagsins með svipuðum hætti og á síðasta ári. Haldin voru fjögur skákmót á árinu, þar af tvö hraðskákmót og tvö atskákmót. Fjöldi annara viðburða fóru fram, en einnig voru skákmenn félagsins í miklu stuði á árinu. Davíð Kjartansson vann fjölda móta og hækkaði á stigum. Ólafur B. Þórsson varð efstur á Íslandsmótinu í hraðskák 2200 stiga og undir og Gunnar Fr. vann sinn stigaflokk á Íslandsmótinu í netskák, 2100 stiga og undir. Aðrir skákmenn stóðu sig vel, m.a í Deildarkeppninni.
Víkingaskákin: Víkingaskákin var með svipuðu sniði og í fyrra, tefld voru nokkur mót, en þau stærstu voru Meistaramót Vìkingaklúbbsins, Íslandsmót Víkinaskákfélaga, Íslandsmótið og Jólamót Víkingaklúbbsins í lok ársins, sem jafnframt í Íslandsmótið í Víkingahraðskák. Margt skemmtilegt gerðist á Víkingamótum ársins, m.a á Íslandsmóti Víkingaskákfélaga, þar sem stúlknalið frá Skákfélaginu Ó.S.K sendi lið til keppni,en auk þess tóku tveir erlendir keppendur þátt í liðakeppninni. Á Íslandsmótinu í desember tók svo þátt alheimsmeitarinn í Víkingaskák frá árinu 2003, Gylfi Ólafsson og kom hann sterkur til baka í Víkingaskákina eftir áratuga fjarveru. Stefnt er að því í mars á næsta ári að endurvekja sjálft alheimsmeistaramótið á Ísafirði og yrði það mikil lyftistöng fyrir Víkingaskákina.
Eins og undanfarin ár hefur ritstjórinn valið bestu skákmenn félagsins í skák og Víkingaskák fyrir árið sem liðið er. Niðurstaðan er þessi:
Skákmaður ársins hjá Víkingaklúbbnum: Davíð Kjartansson. Davíð vann fjölda móta á árinu, varð m.a Íslandsmeistari með Víkingum annað árið í röð í vor, vann einnig Meistarmót Hugsins, Meistarmót Víkings, auk fjölda annara móta, núna síðast varð hann Íslandsmeistari í netskák í fimmta sinn í lok desember.
Víkingaskákmaður ársins hjá Víkingaklúbbnum: Ingi Tandri Traustason. Ingi telfdi manna best á árinu í heildina, varð m.a Íslandsmeistari með Vin í annað skipti í röð, þar sem hann vann allar skákir sínar fimm á efsta borði. Hann vann auk þess tvö sterk mót og endaði í 2-3 sæti á Íslandsmótinu í Víkingaskák í byrjun Desember. Valið á Víkingaskákmanni ársins fer ekki eftir félagsaðild, en eins og menn vita þá er Ingi Tandri félagi í Skákfélgi Vinjar.
Ritstjóri vefsíðurnnar óskar öllum skákfélögum til sjávar og sveita bestu kveðjur á nýja árinu.
Gunnar Fr. Rúnarsson
Stefán Þór og Gunnar Freyr jólavíkingar Víkingaklúbbsins 2014
Stefán Þór Sigurjónsson og Gunnar Fr. Rúnarsson sigruðu á Jólamóti Víkingaklúbbsins sem haldið var í húsnæði Skáksambands Íslands þriðjudaginn 30. janúar.
Stefán Þór sigraði á skákmótinu eftir harða keppni við liðsfélaga sinn Pál Agnar Þórarinsson sem kominn var til Íslands í Víking til að hitta félaga sína um hátíðarnar. Þeir enduð báðir með 6. vionninga af sjö mögulegum og tefldu bráðabanaskák um titilinn sem Stefán Þór vann, en Stefán stýrði hvítu mönnunum. Í bráðabananum nægði Páli Agnari jafntefli. Þriðji varð svo Lárus Knútsson með 5. vinninga. Keppendur í skákinni voru 18, en tefldar voru 7. umferðir, þar sem tímamörk voru 5. mínútur.
Í Víkingaskákinni tók Gunnar Fr. fljótlega forustu í mótinu, en hann náði að vinna Svein Inga í 2. umferð og komst þar með á mikla siglingu. Gunnar vann allar sex skákir sínar. Í öðru til þriðja sæti urðu Sveinn Ingi og Stefán Þór með 4. vinninga. Sigurður Ingason og Björn Birkisson komu næstir með 3.5 vinninga. Tvíburabræðurnir Björn og Bárður Birkisson komu ögnarsterkir inn á sitt fyrsta Víkingaskákmót, m.a tókst Bárði að vinna Íslandsmeistarann Svein Inga Sveinsson í 4. umferð. Frábær árangur hjá þeim bræðrum og systur þeirra sem tók einnig þátt, en hún er einungis 8. ára. Framganga þeirra á mótinu minnti óneitanlega á árangur Guðmundar Lee árið 2010, en hann varð óvænt Íslandsmeistari það ár. Lenka Placnikova stór sig einnig vel á sínu fyrsta móti, en hún hlaut 3. vinninga. Keppendur í Víkingaskákinni voru tólf, en tefldar voru 6. umferðir, þar sem tímamörk voru 7. mínútur á skákina.
Á mótinu var einnig keppt um titilinn Íslandsmeistari í tvískák, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báðum mótunum. Gunnar Fr. og Stefán Þór urðu efsti með 10. vinninga af 13. mögulegum. Þeir þurfa því að tefla einvígi um titilinn (bikarinn) fljótlega á nýja árinu.
Mótið var síðasta mót ársins á hinu mangaða ári hjá Víkingaklúbbnum, þar sem félagið varð Íslandsmeistari á Íslandsmóti skákfélaga annað árið í röð í mars. En á síðara hluta ársins var fókusinn settur á unglingastarfið.
Úrslit í hraðskákmótinu:
1 Stefán Þór Sigurjónsson 6.0 af 7
2 Páll Agnar Þórarinsson 6.0
3 Lárus Knútsson 5.0
4 Lenka Ptacnikova 4.5
5 Ólafur B. Þórsson 4.5
6 Gunnar Fr. Rúnarsson 4.0
7 Haraldur Baldursson 4.0
8 Bárður Birkisson 4.0
9 Óskar Long Einarsson 3.5
10 Halldór Pálsson 3.5
11 Björn Birkisson 3.0
12. Sturla Þórðarson 3.0
13. Sigurður Ingason 3.0
14. Jón Úlfljótsson 2.0
15. Sveinn Ingi Sveinsson 2.0
16. Stefán Már Pétursson 2.0
17. Vignir Vatnar Stefánsson 2.0
18. Freyja Birkisdótir 0.0
Stefán Þór sigraði á skákmótinu eftir harða keppni við liðsfélaga sinn Pál Agnar Þórarinsson sem kominn var til Íslands í Víking til að hitta félaga sína um hátíðarnar. Þeir enduð báðir með 6. vionninga af sjö mögulegum og tefldu bráðabanaskák um titilinn sem Stefán Þór vann, en Stefán stýrði hvítu mönnunum. Í bráðabananum nægði Páli Agnari jafntefli. Þriðji varð svo Lárus Knútsson með 5. vinninga. Keppendur í skákinni voru 18, en tefldar voru 7. umferðir, þar sem tímamörk voru 5. mínútur.
Í Víkingaskákinni tók Gunnar Fr. fljótlega forustu í mótinu, en hann náði að vinna Svein Inga í 2. umferð og komst þar með á mikla siglingu. Gunnar vann allar sex skákir sínar. Í öðru til þriðja sæti urðu Sveinn Ingi og Stefán Þór með 4. vinninga. Sigurður Ingason og Björn Birkisson komu næstir með 3.5 vinninga. Tvíburabræðurnir Björn og Bárður Birkisson komu ögnarsterkir inn á sitt fyrsta Víkingaskákmót, m.a tókst Bárði að vinna Íslandsmeistarann Svein Inga Sveinsson í 4. umferð. Frábær árangur hjá þeim bræðrum og systur þeirra sem tók einnig þátt, en hún er einungis 8. ára. Framganga þeirra á mótinu minnti óneitanlega á árangur Guðmundar Lee árið 2010, en hann varð óvænt Íslandsmeistari það ár. Lenka Placnikova stór sig einnig vel á sínu fyrsta móti, en hún hlaut 3. vinninga. Keppendur í Víkingaskákinni voru tólf, en tefldar voru 6. umferðir, þar sem tímamörk voru 7. mínútur á skákina.
Á mótinu var einnig keppt um titilinn Íslandsmeistari í tvískák, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báðum mótunum. Gunnar Fr. og Stefán Þór urðu efsti með 10. vinninga af 13. mögulegum. Þeir þurfa því að tefla einvígi um titilinn (bikarinn) fljótlega á nýja árinu.
Mótið var síðasta mót ársins á hinu mangaða ári hjá Víkingaklúbbnum, þar sem félagið varð Íslandsmeistari á Íslandsmóti skákfélaga annað árið í röð í mars. En á síðara hluta ársins var fókusinn settur á unglingastarfið.
Úrslit í hraðskákmótinu:
1 Stefán Þór Sigurjónsson 6.0 af 7
2 Páll Agnar Þórarinsson 6.0
3 Lárus Knútsson 5.0
4 Lenka Ptacnikova 4.5
5 Ólafur B. Þórsson 4.5
6 Gunnar Fr. Rúnarsson 4.0
7 Haraldur Baldursson 4.0
8 Bárður Birkisson 4.0
9 Óskar Long Einarsson 3.5
10 Halldór Pálsson 3.5
11 Björn Birkisson 3.0
12. Sturla Þórðarson 3.0
13. Sigurður Ingason 3.0
14. Jón Úlfljótsson 2.0
15. Sveinn Ingi Sveinsson 2.0
16. Stefán Már Pétursson 2.0
17. Vignir Vatnar Stefánsson 2.0
18. Freyja Birkisdótir 0.0
Úrslit í Víkingahraðskákinni:
1. Gunnar Fr. Rúnarsson 6.0 af 6
2. Sveinn Ingi Sveinsson 4.0
3 . Stefán Þór 4.0
4 Sigurður Ingason 3.5
5 Björn Birkisson 3.5
6. Bárður Birkisson 3.0
7. Halldór Ólafsson 3.0
8. Halldór Pálsson 3.0
9. Lenka Ptacnikova 3.0
10. Sturla Þórðarson 2.0
11,Freyja Birkisdóttir 1.0
12. Orri Víkingsson 0.0
11,Freyja Birkisdóttir 1.0
12. Orri Víkingsson 0.0
Sunday, December 28, 2014
Jólamót Víkingaklúbbsins 2014
Jólamót Víkingaklúbbsins verður haldið þriðjudaginn 30. des í húsnæði Skáksambands Íslands og hefst það kl 19.30. Teflt verður bæði skák og Víkingaskák. Fyrst 7. umf skákmót með 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir það verða 7. umferðir í Víkingaskák, þs 7 umferðir 7. mínútur. Verðlaun í boði fyrir þrjú efstu sæti og ókeypis veitingar, m.a Víkingamjöður. Ekki er nauðsynlegt að taka þátt í báðum mótunum og þeir sem ætla að tefla einungis Vîkingaskák mæta ekki seinna en kl 21.30. Víkingaskákmótið er jafnframt Ìslandsmótið í Víkingahraðskák. Einnig eru veitt sérstök verðlaun fyrir besta árangur í báðum mótunum, en sá sem er með besta árangurinn úr báðum mótunum er jafnframt Íslandsmeistari í tvískák.
Skráning á mótið fer m.a fram á netfangið: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com
Mótið 2013 hér:
Mótið 2012 hér:
Mótið 2011 hér:
Mótið 2010 hér:
Mótið 2009 hér:
Skráning á mótið fer m.a fram á netfangið: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com
Mótið 2013 hér:
Mótið 2012 hér:
Mótið 2011 hér:
Mótið 2010 hér:
Mótið 2009 hér:
Saturday, December 20, 2014
Jólamótið á Kleppi 2014 eftir Hrafn Jökulsson
Kátt á Kleppi. Í dag héldum við hið árlega jólaskákmót geðdeilda, athvarfa og búsetukjarna. Veðrið var brjálað og víkingurinn Gunnar Fr. Rúnarsson sat fastur í skafli með verðlaunagripina -- en aðrir komust á áfangastað og áttu alveg stórskemmtilega stund. Efstu þrjár sveitir voru leystar út með bókum sem Skrudda lagði til, en þar ræður höfðinginn Steingrímur Steinþórssonríkjum. Við í Hróknum, Vinaskákfélaginu og Víkingaklúbbnum þökkum fyrir frábært mót, þar sem gleðin var leiðarljósið.
(myndir Hrafn Jökulsson)
(myndir Hrafn Jökulsson)
Tuesday, December 16, 2014
Sveinn Ingi og Guðrún Ásta Íslandsmeistarar í Víkingaskák 2014. Páll Andrason sigrar í Áskorendaflokki.
Íslandsmótinu í Vîkingaskák lauk fimmtudaginn 11. desember í húsnæði Knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni. Í mótinu í ár var aftur keppt í tveim styrkleikaflokkum eins og í fyrra, landsliðsflokki og áskorendaflokki.
Landsliðsflokkur
Tefldar voru 7. umferðir með 12. mínútna umhugsunartíma. Baráttan snérist fljótlega upp í einvígi milli þriggja manna eins og í fyrra, þeirra Sveins Inga, Inga Tandra og Gunnars Freys. Ingi Tandri heltist fljótlega úr lestinni, en þegar tvær umferðir voru eftir voru Gunnar og Sveinn efstir með hálfan vinning niður gegn Inga. Gunnar lék svo af sér skákinni gegn Stefáni Þór Sigurjónssyni og þurfti því að vinna Svein í síðustu umferð til að ná honum að vinningum. Á tímabili stóð Gunnar mun betur, en hann hafði biskup gegn Víking í endatafli, en peðastaða Svein var mun betri. Að lokum lék Gunnar skákinni niður og Sveinn stóð upp sigurvegari annað árið í röð. Gunnar og Ingi Tandi teldu svo bráðabanaskák með þriggja mínútna umhugsunartíma um annað sætið, þar sem Gunnar hafði betur. Skemmtilegt var að sjá nýliðan Gylfa Ólafsson mæta til leiks, en hann er núverandi alheimsmeistari í Víkingaskák, en hann vann mótið árið 2003 á Ísafirði og telst því vera ríkjandi alheimsmeistari því mótið fór ekki fram aftur að því er talið er. Gylfi kom mjög sterkur inn þrátt fyrir æfingaleysi í áratug og vann m.a Halldór Ólafsson og Stefán Þór Sigurjónsson. Rætt var um það eftir mótið að endurvekja mótið á Ísafirði á næsta ári og yrði það mikil lyftistöng fyrir Víkingaskákina.
Landsliðsflokkur úrslit:
* 1 Sveinn Ingi Sveinsson 6.5
* 2 Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5
* 3 Ingi Tandri Traustason 4.5
* 4 Ólafur B. Þórsson 4.0
* 5 Stefán Þór Sigurjónsson 3.5
* 6 Gylfi Ólafsson 2.0
* 7 Sigurður Ingason 2.0
* 8 Halldór Ólafsson 1.0
Áskorendaflokkur
Í áskorendaflokki leiddu saman hesta síðna hörkukeppendur, en Guðrún Ásta Guðmundsdóttir var mætt til að verja Íslandsmeistaratitil sinn frá árinu áður. Því miður áttu fleirri stúlkur ekki kost á því að tefla með að þessu sinni, þannig að Guðrún hélt titli sínum þetta árið og endaði með 2.5 vinninga í þriðja sæti. í öðru sæti varð svo seigluhesturinn Þorgeir Einarsson með 3.5 vinninga. Páll Andrason gamli unglingameistarinn sigraði í flokknum, en hann tapaði bara einni skák fyrir Þorgeiri Einarssyni. Fjórði í mótin varð Sturla Þórðarson. Keppendur tefdlu tvöfalda umferð allir við alla, samtals sex skákir, en umhugsunartíminn var sá sami og í landsliðsflokknum.
Áskorendaflokkur úrslit:
* 1 Páll Andrason 5.o v
* 2 Þorgeir Einarsson 3.5
* 3 Guðrún Ásta Guðmundsdóttir 2.5
* 4 Sturla Þórðarson 1.0
Landsliðsflokkur
Tefldar voru 7. umferðir með 12. mínútna umhugsunartíma. Baráttan snérist fljótlega upp í einvígi milli þriggja manna eins og í fyrra, þeirra Sveins Inga, Inga Tandra og Gunnars Freys. Ingi Tandri heltist fljótlega úr lestinni, en þegar tvær umferðir voru eftir voru Gunnar og Sveinn efstir með hálfan vinning niður gegn Inga. Gunnar lék svo af sér skákinni gegn Stefáni Þór Sigurjónssyni og þurfti því að vinna Svein í síðustu umferð til að ná honum að vinningum. Á tímabili stóð Gunnar mun betur, en hann hafði biskup gegn Víking í endatafli, en peðastaða Svein var mun betri. Að lokum lék Gunnar skákinni niður og Sveinn stóð upp sigurvegari annað árið í röð. Gunnar og Ingi Tandi teldu svo bráðabanaskák með þriggja mínútna umhugsunartíma um annað sætið, þar sem Gunnar hafði betur. Skemmtilegt var að sjá nýliðan Gylfa Ólafsson mæta til leiks, en hann er núverandi alheimsmeistari í Víkingaskák, en hann vann mótið árið 2003 á Ísafirði og telst því vera ríkjandi alheimsmeistari því mótið fór ekki fram aftur að því er talið er. Gylfi kom mjög sterkur inn þrátt fyrir æfingaleysi í áratug og vann m.a Halldór Ólafsson og Stefán Þór Sigurjónsson. Rætt var um það eftir mótið að endurvekja mótið á Ísafirði á næsta ári og yrði það mikil lyftistöng fyrir Víkingaskákina.
Landsliðsflokkur úrslit:
* 1 Sveinn Ingi Sveinsson 6.5
* 2 Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5
* 3 Ingi Tandri Traustason 4.5
* 4 Ólafur B. Þórsson 4.0
* 5 Stefán Þór Sigurjónsson 3.5
* 6 Gylfi Ólafsson 2.0
* 7 Sigurður Ingason 2.0
* 8 Halldór Ólafsson 1.0
Áskorendaflokkur
Í áskorendaflokki leiddu saman hesta síðna hörkukeppendur, en Guðrún Ásta Guðmundsdóttir var mætt til að verja Íslandsmeistaratitil sinn frá árinu áður. Því miður áttu fleirri stúlkur ekki kost á því að tefla með að þessu sinni, þannig að Guðrún hélt titli sínum þetta árið og endaði með 2.5 vinninga í þriðja sæti. í öðru sæti varð svo seigluhesturinn Þorgeir Einarsson með 3.5 vinninga. Páll Andrason gamli unglingameistarinn sigraði í flokknum, en hann tapaði bara einni skák fyrir Þorgeiri Einarssyni. Fjórði í mótin varð Sturla Þórðarson. Keppendur tefdlu tvöfalda umferð allir við alla, samtals sex skákir, en umhugsunartíminn var sá sami og í landsliðsflokknum.
Áskorendaflokkur úrslit:
* 1 Páll Andrason 5.o v
* 2 Þorgeir Einarsson 3.5
* 3 Guðrún Ásta Guðmundsdóttir 2.5
* 4 Sturla Þórðarson 1.0
Fjöltefli í Víkinni
Sigurður Ingason skákkennari Víkingaklúbbsins telfdi fjöltefli við krakkana í síðasta mánuði og komst þar með í hóp þeirra Hannesar Hlífars Stefánsson, Hjörvars Steins Grétarsson og Björns Þorfinnsonar, en þeir hafa allir telft fjöltefli á unglingaæfingum félagsins. Fjölteflið var lokaæfingin fyrir Íslandsmót unglingasveita sem fram fór í Garðabæ í sömu viku. Sigurður tefldi nokkrar skákir við hvern, en einungis Jón Hreiðar Rúnarsson náði að leggja Sigurð að velli.
Friday, December 12, 2014
Úrslit á jólamóti Víkingaklúbbsins 2014
Jólamót Víkingaklúbbsins sem átti að fara fram í Víkingsheimilinu miðvikudaginn 10. desember var á endanum haldið í Fram-heimilinu við Safamýri. Þau tíðindi bárust um viku fyrir mót að til stæði að mála veitingasalinn í Víkinni á keppnisdag og það var því bara tvennt í stöðunni að færa mótið annan dag eða halda lítið og nett jólamót í neðri salnum sem er frekar lítill og rúmar í mesta lagi 40 manna mót. Þar sem skráningar voru fáar farnar að berast á mótið var ákveðið að halda lítið og nett mót í neðri salnum. Ekki var talin mikil "hætta" á ferðum með að skráning myndi taka mikinn kipp, en daginn fyrir mót var ljóst að það stefndi í metþátttöku á mótinu og á hádegi á keppnisdag var ákveðið að færa mótið í stærri sal. Sem betur fer tókst það stórslysalaust með hjálp nokkura góðra aðila. Skilaboðin til keppenda og foreldra var sent á skak.is, facebooksíðum og í tölvupósti, og á endanum skiluðu langflestir keppendur sér í hús í Safamýrina og mótið fór því fram við frábærar aðstæður. Ekki er vitað til að neinn hafi hætt við mótið vegna þessara breytinga. Alls tóku 83 keppendur þátt í jólamótinu, sem er met hjá félaginu. Keppt var í þrem flokkum á mótinu. Í eldri flokki krakkar sem fæddir voru 2000-2004 voru tefldar 6. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma og sama var upp á teningnum í yngri flokki, en þar telfdu krakkar sem fæddir eru árin 2005-2007. Í yngsta flokknum tefldu krakkar fæddir 2008 og yngri í peðaskák.
Í eldri flokki sigraði Vignir Vatnar Stefánsson annað árið í röð, en hann fékk hörkukeppni nokkura skákmanna meðal annars frá bræðrunum Birni og Bárði Birkisyni. Björn Birkisson varð í 2. sæti í flokknum, en Arnór Ólafsson varð í 3. sæti. Stúlknameistaratitilinn og besti Víkingurinn kom í hlut Lovísu Hansdóttur. Mótið var fyrnarsterkt, en einstök úrslit úr flokknum má nálgast á chess-results hér:
Í yngri flokki sigraði Alexander Már Bjarnþórsson, en hann náði að leggja alla andstæðinga sína. Hann sigraði Jón Hreiðar Rúnarsson helsta andstæðing sínn í næstsíðustu umferð. Jón Hreiðar hafði í umferðinni á undan sigrað stigahæsta keppanda flokksins Róbert Luu. Jón Hreiðar endaði í 2. sæti í flokkum og varð jafnframt efstur Víkinga í yngri flokki. Þriðji varð Björn Magnússon, en Þórdís Agla Jóhannsdóttir fékk stúlknaverðlaunin. Einstök úrslit úr flokknum má nálgast á chess-results hér:
Skákstjórar voru hinir geysiöflugu Stefán Bergsson (eldri flokk) og Páll Sigursson (yngri) og er þeim hér með þakkað sérstaklega, enda hefði mótið aldrei getað gengið upp án þeirra. Víkingar vilja einnig þakka Lenku Ptacnikovu fyrir aðstoðina, en ástæðan fyrir góðri mætingu var einmitt dugnaður hennar að benda nemendum sínum á áhugaverð barnamót. Keppendur komu víða að, m.a voru tíu keppendur úr Ingunnarskóla og sambærilegur fjöldi kom úr Háaleitisskóla. Skákfélagið Huginn er þakkað fyrir að lána 100 töfl og einnig var Gunnar Björnsson forseti geysiöflugur á mótsdegi.
Barnaæfingar Víkingaklúbbsins eru nú komnar í jólafrí, en hefjast aftur 14. janúar og verða vikulega fram á vor. M.a er stefnt að tveim stórum barnamótum eins og þessu ári þs, páskamótið og vormótið.
Eldri flokkur úrslit:
1. Stefánsson Vignir Vatnar 6v. af 6
2. Birkisson Björn 5. v
3. Arnór Ólafsson 4. v
4. Birkisson Bárður Örn 4.v
5. Mai Aron Þór 4.v
6. Kravchuk Mykhaylo 4.v
7. Kristjánsson Halldór Atli 4.v
8. Halldórsson Sævar 3.v
9. Ólafur Örn 3.v
10. Lovísa Sigríður Hansdóttir 3.v
11. Bjarki Ólafsson 3.v
12. Steinar Logi Jónatansson 3.v
13. Alexander Ragnarsson 2.v
14. Fannar Árni Hafsteinsson 2.v
15. Einar 2.v
16. Arnar Jónsson 2.v
17. Veigar Már Harðarson 1.5.v
18. Egill Gunarsson 1.5 v.
19. Elvar Christiansen 1.0 v
20. Kristófer 1.0 v
Peðaskák úrslit:
Í eldri flokki sigraði Vignir Vatnar Stefánsson annað árið í röð, en hann fékk hörkukeppni nokkura skákmanna meðal annars frá bræðrunum Birni og Bárði Birkisyni. Björn Birkisson varð í 2. sæti í flokknum, en Arnór Ólafsson varð í 3. sæti. Stúlknameistaratitilinn og besti Víkingurinn kom í hlut Lovísu Hansdóttur. Mótið var fyrnarsterkt, en einstök úrslit úr flokknum má nálgast á chess-results hér:
Í yngri flokki sigraði Alexander Már Bjarnþórsson, en hann náði að leggja alla andstæðinga sína. Hann sigraði Jón Hreiðar Rúnarsson helsta andstæðing sínn í næstsíðustu umferð. Jón Hreiðar hafði í umferðinni á undan sigrað stigahæsta keppanda flokksins Róbert Luu. Jón Hreiðar endaði í 2. sæti í flokkum og varð jafnframt efstur Víkinga í yngri flokki. Þriðji varð Björn Magnússon, en Þórdís Agla Jóhannsdóttir fékk stúlknaverðlaunin. Einstök úrslit úr flokknum má nálgast á chess-results hér:
Skákstjórar voru hinir geysiöflugu Stefán Bergsson (eldri flokk) og Páll Sigursson (yngri) og er þeim hér með þakkað sérstaklega, enda hefði mótið aldrei getað gengið upp án þeirra. Víkingar vilja einnig þakka Lenku Ptacnikovu fyrir aðstoðina, en ástæðan fyrir góðri mætingu var einmitt dugnaður hennar að benda nemendum sínum á áhugaverð barnamót. Keppendur komu víða að, m.a voru tíu keppendur úr Ingunnarskóla og sambærilegur fjöldi kom úr Háaleitisskóla. Skákfélagið Huginn er þakkað fyrir að lána 100 töfl og einnig var Gunnar Björnsson forseti geysiöflugur á mótsdegi.
Barnaæfingar Víkingaklúbbsins eru nú komnar í jólafrí, en hefjast aftur 14. janúar og verða vikulega fram á vor. M.a er stefnt að tveim stórum barnamótum eins og þessu ári þs, páskamótið og vormótið.
Eldri flokkur úrslit:
1. Stefánsson Vignir Vatnar 6v. af 6
2. Birkisson Björn 5. v
3. Arnór Ólafsson 4. v
4. Birkisson Bárður Örn 4.v
5. Mai Aron Þór 4.v
6. Kravchuk Mykhaylo 4.v
7. Kristjánsson Halldór Atli 4.v
8. Halldórsson Sævar 3.v
9. Ólafur Örn 3.v
10. Lovísa Sigríður Hansdóttir 3.v
11. Bjarki Ólafsson 3.v
12. Steinar Logi Jónatansson 3.v
13. Alexander Ragnarsson 2.v
14. Fannar Árni Hafsteinsson 2.v
15. Einar 2.v
16. Arnar Jónsson 2.v
17. Veigar Már Harðarson 1.5.v
18. Egill Gunarsson 1.5 v.
19. Elvar Christiansen 1.0 v
20. Kristófer 1.0 v
2. Rúnarsson Jón Hreiðar 5.v
3. Magnússon Björn 5.v
4. Luu Róbert 5.v
5. Bjarnþórsson Gabríel Sær 5.v
6. Omarsson Adam 5.v
7. Sveinsson Guðmundur Peng 5.v
8. Karlsson Ísak Orri 5.v
11. Friðriksson Guðni Viðar 4.v
12. Hjaltason Magnús 4.v
13. Jóhannsdóttir Þórdís Agla 4.v
14. Jónsdóttir Karítas 4.v
15. Axelsson Örn Ingi 4.v
16. Azalden 4. v
17. Sousa Daniel Aron 3.5.v
18. Gíslason Vilhjálmur Bjarni 3.5v
19. Bjarnason Guðmann Brimar 3.v
20. Maack Stefán Gunnar 3.v
21. Þorsteinsson Pétur Ingi 3.v
22. Úlfarsson Hinrik 3.v
23. Christensen Anton 3.v
24. Stefánsson Kristófer 3.v
25. Pálsson Jakob Felix 3.v
26. Björnsson Baldur Karl 3.v
27. Sveinsson Jónatan Leo 3.v
28. Sigurjónsson Dagur Árni 3.v
29. Ægisson Örn 3.v
30. Dorovic Wuk Alexander 3.v
31. Guðjónsson Sigurður Sveinn 3.v
32. Pétursson Þór 3.v
33. Gíslason Ísar Mani 3.v
34. Þorsteinsdóttir Selma Dóra 3. v
35. Hjörvarsdóttir Sandra Rós 2.5 v
36. Kjartansson Þorsteinn Örn 2. v
37. Kristjánsdóttir Silja Borg 2. v
38. Kristján Steinþór Hólmar 2. v
39. Hilmarsson Hálfdan Aron 2. v
40. Svansdóttir Snædís Hekla 2. v
41. Kaczanowski Szymon 2. v
42. Kristjánsson Eysteinn Eide 2. v
43. Kristjánsson Kristján 2. v
44. Magnússon Kristján Svanur 2. v
45. Fannarsson Dagur Leó 1.5 v
46. Gunnarsson Sigurður Rúnar 1.5 v
47. Jónasardóttir Rakel Rán 1.5 v
48. Þór Sigrún Evaw 1.v
49. Eradze Alexander 1. v
50. Davíðsson Sveinn 0.5 v
Peðaskák úrslit:
1. Patrekur Jónas (2008) 4.5 v
2. Gunnlaugur Dan Friðriksson (2009) 4. v
3. Ragna Rúnarsdóttir (2009) 3.5 v
4. Andrea Arna Pálsdóttir 3. v
5. Damien 3. v
6. Bjarki 2.5 v.
7. Eiður Styrr 2.5 v.
8. Bergþóra Helga 2. v
9. Darri Hilmarsson 2. v.
10. Benedikt 2. v
11.Einar Árni 1. v
Aukaverðlaun:
Stúlkanverðlaun eldri: Lovísa Hansdóttir
Besti Víkingurin eldri: Lovísa Hansdóttir
Stúlknaverðlaun yngri: Þórdís Agla Jóhannsdóttir
Besti Víkingurinn yngri: Jón Hreiðar Rúnarsson
Bestur 2005: Alexandir Már Bjarnþórsson
Bestur 2006: Guðni Viðar Friðriksson
Bestur 2007: Adam Ómarsson
Bestur 2008: Patrekur Jónas
Bestur 2009: Gunnlaugur Dan Friðriksson
Thursday, December 11, 2014
Íslandsmótið í Víkingaskák 2014
Minningarmótið um Magnús Ólafsson - Íslandsmótið í Víkingaskák 2014 fer fram í húsnæði knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni fimmtudaginn 11. desember kl. 19.00. Tefldar verða 7 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma. Mótið eru öllum opið og það kostar ekkert að vera með. Boðið verður upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Nauðsynlegt er að skrá sig til leiks til að tryggja þáttöku. Þátttakendur eru hvattir til að skrá sig í tölvupósti á netfangið Víkingaklubburinn(hjá)gmail.com. Veitt verða sérstök veðlaun fyrir efstu sætin, auk þess sem sérstök veðlaun fyrir besta árangur kvenna, unglinga og öldunga.
Eins og í fyrra verður keppt í B-flokki (Áskorendaflokki), fyrir þá keppendur sem eru stigalausir eða eru að tefla Víkingaskák í fyrsta skipti.
Núverandi Íslandsmeistari er Sveinn Ingi Sveinsson og skákstjóri á mótinu verður Haraldur Baldursson.
Reglurnar í Víkingaskák má nálgast hér:
Ùrslit á Íslandsmótinu í Víkingaskák 2013 má sjá hér:
Úrslit á Íslandsmótinu í Víkingaskák 2012 má sjá hér:
Úrslit á Íslandsmótinu í Víkingaskák 2011 má sjá hér:
Úrslit 2010 hér:
Úrslit 2009 hér:
Sunday, December 7, 2014
Monday, December 1, 2014
Nýtt kennimark Víkingaklúbbsins
Víkingaklúbburinn skákfélag hefur loksins eignast kennimark (logo) sem verður framvegis merki félagsins.
Thursday, November 27, 2014
Davíð Kjartansson atskákmeistari Víkingaklúbbsins 2014
Davíð Kjartansson kom sá og sigraði á Atskákmóti Víkingaklúbbsins sem haldið var í Víkingsheimilinu í kvöld. Davíð tók fljótlega forustu á mótinu og gat hægt á í lokin með tveim jafnteflisskákum. Í 2-3 sæti urðu svo Bárður Örn Birkisson og Gunnar Fr. Rúnarsson með 4.5 vinninga, en Bárður sigraði jafnframt í unglingaflokki á meistaramótinu. Mikla athygli vakti góð frammistaða bræðrana Bárðs og Björns Birkissonar á mótinu, en þeir telfdu allan tíman á efstu borðum. Mótið var atskákmót, en atskák telst vera lögleg ef umhugsunartíminn er meira en 10. mínutur á keppanda, en umhugsunartíminn á meistaramóti Víkingaklúbbsins var 11. mínútur á keppanda. Þetta er að öllum líkindum í fyrsta skipti sem keppt er með þessum tímamörkum á skákmóti á Íslandi.
Úrslit:
1. Davíð Kjartansson 5.0 vinn af 6.
2-3. Bárður Örn Birkisson 4.5 v.
2-3. Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5 v.
4. Ólafur Brynjar Þórsson 4.0 v.
5-6. Björn Hólm Birkisson 3.5 v.
5-6. Halldór Pálsson 3.5 v.
7-8. Ingi Tandri Traustason 3.0 v.
7-8. Aron Þór Mai 2.5 v.
9-10. Héðinn Briem 2.5 v.
9-10. Úlfur Orri Pétursson 2.5 v.
11-13. Alexander Olever mai 2.0 v.
11-13. Hjálmar Sigvaldason 2.0 v.
11-13. Gunnar Ingibergsson 2.0 v.
14. Víkingur Orri Víkingsson 0.0 v.
Það veður enginn í vélarnar!
Úrslit:
1. Davíð Kjartansson 5.0 vinn af 6.
2-3. Bárður Örn Birkisson 4.5 v.
2-3. Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5 v.
4. Ólafur Brynjar Þórsson 4.0 v.
5-6. Björn Hólm Birkisson 3.5 v.
5-6. Halldór Pálsson 3.5 v.
7-8. Ingi Tandri Traustason 3.0 v.
7-8. Aron Þór Mai 2.5 v.
9-10. Héðinn Briem 2.5 v.
9-10. Úlfur Orri Pétursson 2.5 v.
11-13. Alexander Olever mai 2.0 v.
11-13. Hjálmar Sigvaldason 2.0 v.
11-13. Gunnar Ingibergsson 2.0 v.
14. Víkingur Orri Víkingsson 0.0 v.
Það veður enginn í vélarnar!
Monday, November 24, 2014
Atskákmót Víkingaklúbbsins 2014
Atkvöld Víkingaklúbbsins verður haldið fimmtudaginn 27. nóvemer í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst taflið kl 20.00. Tefldar verða sex umferðir með 11. mínútna umhugsunartíma. Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Atskákmeistari Víkingaklúbbsins 2014. Þátttaka er ókeypis. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga, en þetta er jafnframt fyrsta skipti sem teflt er 11. mínútna skákir í Víkinni. Núverandi atskákmeistari Víkingaklúbbsins er Davíð Kjartansson.
Friday, November 21, 2014
Jólamót Víkingaklúbbsins 2014
Jólamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verður haldið í Víkinni Víkingsheimilinu miðvikudaginn 10. desember. Í A og B flokki verða telfdar 6. umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma á mann, en í C flokki verða telfdar 4. umferðir með 7. mínútur á mann. Mótið hefst mótið kl. 17.00. Allir krakkar eru velkomnir og þátttaka er ókeypis. Skákstjóri verður hinn reynslumikli Stefán Bergsson.
Keppt verður þrem aldursflokkum á mótinu.
A flokkur keppendur fæddir 1999-2004 (5-10 bekkur).
B flokkur keppendur fæddir 2005-2007 (2-4 bekkur).
C flokkur keppendur fæddir 2008 og yngri, PEÐASKÁK (1. bekkur). Þeir keppendur sem fæddir 2008 og yngri sem vilja taka þátt í B flokki geta það að sjálfsögðu.
Einnig verða sérstök stúlknaverðlaun auk þess sem veitt verða fjöldi aukaverðlauna. Barna og unglingaæfingar voru vikulega í vetur, en næsta æfing eftir jólafríð verður miðvikudaginn 14. janúar og verða æfingar vikulega fram á vor.
Skráning á mótið fer m.a fram á netfangið: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com
Í fyrra sigraði Vignir Vatnar Stefánsson eldri flokk, en Óskar Víkingur Davðsson sigraði í yngri flokki
Úrslit jólamótsins 2013 hér:
Heimilisfang hér:
Keppt verður þrem aldursflokkum á mótinu.
A flokkur keppendur fæddir 1999-2004 (5-10 bekkur).
B flokkur keppendur fæddir 2005-2007 (2-4 bekkur).
C flokkur keppendur fæddir 2008 og yngri, PEÐASKÁK (1. bekkur). Þeir keppendur sem fæddir 2008 og yngri sem vilja taka þátt í B flokki geta það að sjálfsögðu.
Einnig verða sérstök stúlknaverðlaun auk þess sem veitt verða fjöldi aukaverðlauna. Barna og unglingaæfingar voru vikulega í vetur, en næsta æfing eftir jólafríð verður miðvikudaginn 14. janúar og verða æfingar vikulega fram á vor.
Skráning á mótið fer m.a fram á netfangið: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com
Í fyrra sigraði Vignir Vatnar Stefánsson eldri flokk, en Óskar Víkingur Davðsson sigraði í yngri flokki
Úrslit jólamótsins 2013 hér:
Heimilisfang hér:
Knattspyrnufélagið Víkingur
Thursday, November 20, 2014
Íslandsmótið í Víkingaskák 2014!
Minningarmótið um Magnús Ólafsson - Íslandsmótið í Víkingaskák 2014 fer fram í húsnæði knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni fimmtudaginn 11. desember kl. 19.00. Tefldar verða 7 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma. Mótið eru öllum opið og það kostar ekkert að vera með. Boðið verður upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Nauðsynlegt er að skrá sig til leiks til að tryggja þáttöku. Þátttakendur eru hvattir til að skrá sig í tölvupósti á netfangið Víkingaklubburinn(hjá)gmail.com. Veitt verða sérstök veðlaun fyrir efstu sætin, auk þess sem sérstök veðlaun fyrir besta árangur kvenna, unglinga og öldunga.
Eins og í fyrra verður keppt í B-flokki (Áskorendaflokki), fyrir þá keppendur sem eru stigalausir eða eru að tefla Víkingaskák í fyrsta skipti.
Núverandi Íslandsmeistari er Sveinn Ingi Sveinsson og skákstjóri á mótinu verður Haraldur Baldursson.
Reglurnar í Víkingaskák má nálgast hér:
Subscribe to:
Posts (Atom)